Sífellt vaxandi áhugi á norðurljósum

Norðurljóshús Íslands opnaði á Fáskrúðsfirði um miðan maí í elsta húsi bæjarins, en þar verða til sýnis glæsilegar norðurljósamyndir teknar af þeim Jóhönnu Kristínu Hauksdóttur og Jónínu G. Óskarsdóttur.

Lesa meira

„Mér fannst hugmyndin bara svo yndisleg“

Tónleikarnir Rock the Boat verða haldnir í gamla bátnum í hjarta Breiðdalsvíkur á sjálfan þjóðhátíðadaginn næstkomandi föstudag.

Lesa meira

„Pínulítið krumpuð og úfin eftir nóttina“

Sex ungmenni og tveir þjálfarar frá Hjólakrafti á Austurlandi héldu í gærkvöldi hjólandi af stað frá Egilshöllinni í Reykjavík, á leið sinni hringinn í kringum landið í WOW Cyclothon götuhjólreiðakeppninni.

Lesa meira

„Planið er að vera ekki alltaf að brugga sama bjórinn“

Brugghúsið Beljandi hefur starfsemi á Breiðdalsvík á haustdögum, en það verður fyrsta brugghúsið sem sett hefur verið á laggirnar á Austurlandi. Áætlað er að framleiða fyrir austfirskan markað til þess að byrja með og færa svo út kvíarnar.

Lesa meira

Tígrisrækjukombó yfir opnum eldi

Í blíðviðrinu sem einkennt hefur fjórðunginn að undanförnu er fátt meira heillandi en grilla allan mat sem hætg er og hvað þá yfir opnum eldi. Hér er frábær hugmynd fyrir helgina, Tígrisrækjukombó eldað yfir opnum eldi. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.