Róa kajak frá Grænlandi til Skotlands

Tveir enskir menn eru nú staddir á Austurlandi á leið sinni frá Grænlandi til Skotlands á kajak. Þeir Olly Hicks og George Bullard vilja með þessu ferðalagi sýna fram á að grænlenskur frumbyggi, sem kom að landi í Skotlandi á 17. öld hafi getað róið þangað alla leið á kajak.

Lesa meira

Helgin: Uppskeruhátíð og lokatónleikar LungA á morgun

Mikið er um að vera á Austurlandi um helgina en einna hæst ber uppskeruhelgi listahátíðarinnar LungA á Seyðisfirði, þá eru tónleikar bæði í Valaskjálf og Fjarðarborg auk þess sem haldið er uppá bókaútgáfu og austfirsk knattspyrnulið há kappleiki víða um land.

Lesa meira

Fortitude: Stikla úr nýrri seríu

Fyrsta stiklan úr annari seríu spennuþáttanna Fortitude sem teknir voru upp á Austurlandi í vetur hefur verið birt á netinu.

Lesa meira

Svandís Egils: Er bara Austfirðingur og þarf ekkert að fara nákvæmar í það

Svandís er nýráðinn skólastjóri á Seyðisfirði og lætur því af störfum sem skólastjóri á Borgarfirði eystra þar sem hún hefur starfað undanfarin ár. Hún segist hlakka til nýrra áskorana á Seyðisfirði eftir tíma á Borgarfirði sem hafi verið gefandi en á köflum erfiður.

Lesa meira

Óvæntir endurfundir sviðshöfunda á Austurlandi

Nær allur útskriftarbekkur sviðshöfunda úr Listaháskóla Íslands vorið 2015 hittist á Austurlandi nýverið af tilviljun. Hópurinn var eystra á ólíkum forsendum að vinna að menningar- og listaverkefnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.