Sigurlagið þakklætisvottur til Stöðvarfjarðar

Lagið Sumarkveðja eftir tónlistarmanninn Garðar Harðar sigraði lagakeppni sem blásið var til í tengslum við bæjarhátíðina Støð í Stöð sem haldin var á Stöðvarfirði um helgina.

Lesa meira

Víkingaklappið bergmálaði í lýsistanknum - Myndband

Um þrjátíu manna hópur kom saman á Djúpavogi fyrir leik Íslands og Frakka í gær og tók Víkingaklappið svokallaða í lýsistanknum við bræðsluna. Nýbúið er að hreinsa tankinn að innan og fyrirhugað er að nota hann undir listviðburði.

Lesa meira

Rúllandi snjóbolti: Þrír listamenn gefa Djúpavogshreppi verk sín

Mikið verður um dýrðir í Djúpavogshreppi á laugardaginn, samtímalistasýningin Rúllandi snjóbolti/7 verður opnuð klukkan 15:00 í Bræðslunni á Djúpavogi auk þess sem fyrstu tónleikarnir verða haldnir í nýju viðburðarrými Havarí á Karlsstöðum í Berufirði.

Lesa meira

Reyðfirðingar í Ghetto betur: Keppa í að fela dóp

Upp er að renna stór helgi fyrir Reyðfirðinga, í kvöld keppa þeir Andri Freyr og Helgi Seljan í spurningaþætti fyrir hönd sveitunga sinna, á morgun er haldin Bryggjuhátíð á Reyðarfirði og á sunnudaginn er haldið uppá Hernámsdaginn.

Lesa meira

Landsmót bifhjólamanna sett á Iðavöllum í kvöld

Bifhjólaklúbburinn Goðar eru gestgjafar Landsmóts bifhjólamanna í ár. Það er að þessu sinni haldið á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði, svæði sem til þessa hefur verið þekktara er fyrir ferfætta fáka en vélfáka.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.