Sýning þar sem listakonurnar Eyborg Guðmundsdóttir og Eygló Harðardóttir eru leiddar saman opnaði nýverið í Skaftfelli á Seyðisfirði. Stjórnandi sýningarinnar segir hafa verið fróðlegt að kynnast verkum Eyborgar og fyljast með vinnuferli Eyglóar sem að vissu leyti endurspeglaði verk Eyborgar.
Stórtónleikarnir Jólafriður 2015 verða haldnir í íþróttahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 5. desember næstkomandi, en það eru engin önnur en þau Eiríkur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Páll Rósinkranz sem sjá um að koma fólki í jólaskap.
Höfundar og þýðendur af Austurlandi heimsækja höfuðborgina, taka þátt í árlegri Bókamessu í Ráðhúsi Reykjavíkur og bjóða upp á bókmenntastund á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíói.