Gestum boðið í endurnýjað Gistihúsið

IMG 0064 0043 webMeð tilkomu baðhúss í kjallara nýbyggingar Gistihússins á Egilsstöðum er endurbótum á þessu ríflega 100 ára gamla húsi lokið, í bili.

Lesa meira

Gavin Morrison: Alltaf ánægjulegt að vinna með fólkinu í Skaftfelli

gavin morrison nov15 webSýning þar sem listakonurnar Eyborg Guðmundsdóttir og Eygló Harðardóttir eru leiddar saman opnaði nýverið í Skaftfelli á Seyðisfirði. Stjórnandi sýningarinnar segir hafa verið fróðlegt að kynnast verkum Eyborgar og fyljast með vinnuferli Eyglóar sem að vissu leyti endurspeglaði verk Eyborgar.

Lesa meira

Stórtónleikar á verði sem ekki hefur áður sést

gudjón birgir webStórtónleikarnir Jólafriður 2015 verða haldnir í íþróttahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 5. desember næstkomandi, en það eru engin önnur en þau Eiríkur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Páll Rósinkranz sem sjá um að koma fólki í jólaskap.

Lesa meira

Engispretta er undarlegasti maturinn

rebekka karlsdottir2Rebekka Karlsdóttir, fjallaði ásamt fleirum um framtíð Pésans í vikunni sem leið. Rebekka er nú einnig í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Jólaundirbúningur í algleymingi um helgina

grylugledi skriduklausturFjórðungurinn er að komast í jólaskap og viðburðir helgarinnar helgast af því, en menningarlífið verður einstaklega líflegt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar