Fjarðabyggð í Útsvari og Mugison í Valaskjálf

mugison 2009Að vanda er mikið um að vera í fjórðungnum um helgina og engum ætti að leiðast. Vestfirðingurinn Mugison heldur tónleika í Valaskjálf, Fjarðabyggð keppir í Útsvari og Íslandsmeistarar KR koma í heimsókn í körfuboltanum.

Lesa meira

„Hæfileikakeppnis-atriðið mitt yrði handstöðuganga"

tara osp tjorvadottir"Það er full vinna á bakvið Geðsjúk," segir Tara Ösp Tjörvadóttir, en hún hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið í baráttu sinni að kveða niður tabú geðsjúkdóma. Tara Ösp er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

„Góð mynd segir meira en þúsund orð"

ljosmyndasafn djupavogur"Það er gamla fólið sem man þessa tíma og því er sérstaklega mikilvægt að skrá gögnin meðan hægt er, segir Andrés Skúlason, oddviti Djúpavogshrepps.

Lesa meira

„Mig langar að heyra hvað fólkinu finnst fallegt"

Krista finnska skartgripir 0003 webFinnski listamaðurinn Krista Ruohonen, sem dvelur í gestastofu Skriðuklausturs í nóvember, leitar eftir viðhorfum Austfirðinga á skartgripalínu sem hún hefur hannað út frá hugmyndum sínum um Ísland. Hún segist vilja fá álit almennings á listinni þannig hægt sé að þróa listaverk sem bæði fjöldanum og listamanninum líki.

Lesa meira

Algjör tilviljun að velja sama útgáfudag fyrir plötuna og mamma

bjort sigfinns fura nov15 webTónlistarkonan Björt Sigfinnsdóttir, sem kemur fram undir listamannsnafninu Fura, gaf í byrjun vikunnar út sína fyrstu plötu en svo skemmtilega vill til að hún valdi sama útgáfudag og móðir hennar fyrir 17 árum. Lag sem hún syngur nýtur vinsælda á Spotify og hafin er annasöm tónleikahelgi á Airwaves.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.