Vinnur að því að koma Arfleifð á erlendan markað

arfleifd10„Breytingarnar snúa að mestu að innviðum fyritækisins, gerðar voru hagræðingar og breytingar í framleiðsluferlinu samhliða hönnun bæði á nýjum vörum og betrumbótum á eldri sniðum," segir Ágústa Margrét Arnardóttir, stofnandi og eigandi hönnunar- og framleiðslufyrirtækisins Arfleifðar á Djúpavogi.

Lesa meira

Fáskrúðsfirðingur safnar fyrir vísindaskáldsögu

petur haukur johannsson„Almenningur er orðin opinn fyrir fjölbreyttu bókaúrvali og ætti vísindaskáldskapur að hafa alla burði til að getað náð talsverðri athygli," segir fáskrúðsfirðingurinn Pétur Haukur Jónhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4.

Lesa meira

Aðalframleiðandi pizzaosts á landinu

mjolkursamsalan egs 0003 webMegnið af þeim osti sem Íslendingar nota á flatbökur sínar er framleiddur hjá Mjólkursamsölunni á Egilsstöðum. Öll sú mjólk sem framleidd er á mjólkurbússvæðinu dugir ekki til framleiðslunnar.

Lesa meira

„Ég hef ekkert að fela eða hræðast"

odee10„Þetta er stærsta og umfangsmesta sýning sem ég hef haldið," segir listamaðurinn Odee, en hann opnar sýninguna Landvættir í Gallerý Fold á laugardaginn.

Lesa meira

Aukinn áhugi Austfirðinga á Evrópusamstarfi

uia ungverjalandNámskeið í mótun verkefna og styrkumsókna í æskulýðssjóð Evrópusambandsins verður haldið á Egilsstöðum á föstudag. Kynningarfulltrúi sambandsins segir kipp hafa orðið í umsóknum um slík verkefni af Austfjörðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.