Sækir innblástur í Austurland

„Ég ætlaði alltaf að verða listamaður og hef teiknað og málað frá því ég var barn," segir listakonan Bylgja Lind Pétursdóttir sem búsett er á Egilsstöðum ásamt manni sínum Pétri Steini Guðmannssyni og syni þeirra, Þorvaldi Frosta Pétursyni.

Lesa meira

Jólamarkaður Barra iðar af lífi á laugardaginn

Átt þú eftir að sækja þér jólatré? Kaupa bók í pakkann? Eða langar þig á tónleika? Þá er komandi helgi eitthvað sem þú ættir að kynna þér.

Lesa meira

„Gott að slaka á og njóta í miðri viku"

„Við lofum mjög ljúfri stund og kósý stemmningu, kertaljósum og rómantík," segir söngkonan Aldís Fjóla Borgfjörð, skipuleggjandi tónleikanna Jólin heima, en þar kemur tónlistarfólki af Austurlandi fram og skapar hlýja og notalega stemningu.

Lesa meira

Fékk hugljómun sem hún varð að láta framkvæma

Fjögur glæsileg piparkökuhús standa nú til sýnis í verslunarmiðstöðunni Molanum á Reyðarfirði. Piparkökuhúsin eru hluti af verkefni sem ungmenni úr félagsmiðstöðinni Zveskjunni á Reyðarfirði standa fyrir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.