Fjarðaál: Átta milljónum varið til að styða samfélagsverkefni á Austurlandi

alcoa samfelagssjodur haust14 webAlls hlutu 26 samfélagsverkefni víða á Austurlandi stuðning í árlegri haustúthlutun Styrktarsjóðs Alcoa Fjarðaáls sem fram fór í síðustu viku. Hæsta einstaka styrkinn að þessu sinni, eina milljón króna, hlaut Verkmenntaskóli Austurland, til að taka í notkun stafræna Fab-Lab smiðju fyrir nemendur.

Lesa meira

Talsverður áhugi á meintum furðuhlut yfir Reyðarfirði

reydarfjordur ufoMyndband af meintum fljúgandi furðuhlut yfir Reyðarfirði sem tekið var upp í síðustu viku hefur farið víða um veraldarvefinn. Fæstir virðast þó trúaðir á að nokkuð furðulegt hafi verið á sveimi.

Lesa meira

Lista-ljós í myrkri

listaljos i myrkriÍ kvöld klukkan 18:00 var sýningin LISTA-LJÓS Í MYRKRI opnuð á Hótel Héraði en þessi viðburður er hluti af dagskrá Daga myrkurs sem nú stendur yfir á Austurlandi. Um er að ræða samstarfsverkefni þar sem Lóa Björk , myndlistarmaður og listgreinakennari í ME hefur fengið til liðs við sig í listsköpun nokkur ljóðskáld á Austurlandi ásamt Bjarna Rafni tónlistarmann og listanemum í áfanganum Samtímalistir af listnámsbraut ME. Þema verkefnisins er veturinn og myrkrið og það hvernig tengja má saman listgreinar eins og ljóðlist, tónlist og sjónlistir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar