Aðventa lesin á sunnudag - aflýst!

adventa ggFrá árinu 2005 hefur Gunnarsstofnun staðið fyrir upplestri á Aðventu Gunnars Gunnarssonar á Skriðuklaustri og unnið að því að breiða þá hefð út. Til stóð að sagan yrði lesin í tíunda sinn á Klaustri á sunnudag en því hefur verið frestað vegna veðurs. Sagan verður hins vegar lesin víða um land.

Lesa meira

Hildur Bergsdóttir í yfirheyrslu: Komin með kennsluréttindi í hlátur-jóga

Hildur BergsdóttirÞeir sem þekkja Hildi Bergsdóttur framkvæmdastýru UÍA og sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa vita að að hún getur sjaldnast verið kyrr. Hún þarf alltaf að vera að sýsla eitthvað. Nýverið skellti hún sér á hlátur-jóga námskeið og ætlar hún þegar tími gefst til að miðla þekkingunni til annarra Austfirðinga.

Lesa meira

Austfirsk útgáfa í öndvegi á bókavöku í Safnahúsinu

safnahus egs 0008 webBókavakan – Austfirsk útgáfa í öndvegi verður haldin í Safnahúsinu á Egilsstöðum fimmtudaginn 11. desember kl. 17.00-19.00. Kynntar verða nýútgefnar austfirskar bækur, lesið úr þeim og sagt frá útgáfu þeirra.

Lesa meira

Harðkjarni á Vegareiði - Myndir

vegareidi 2014 0013 webFullt hús var á þungarokkstónleikunum Vegareiði sem fram fóru í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í síðasta mánuði. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.