Norðfjarðargöng: Jarðfræðinemar í heimsókn í Fannardal

april09042014Nemendur í áfanga í jarðfræði við Verkmenntaskóla Austurlands heimsóttu í gær Fannardalshluta nýrra Norðfjarðarganga og litaðist þar um. Farið var inn að stafni og skoðaðar aðstæður meðan unnið var að borun næstu sprengifæru, ríflega 240 m inni í fjallinu.

Lesa meira

Emilíana Torrini snýr aftur á Bræðsluna: Dagskrá sumarsins tilbúin

braedslan 2103 0350 webEmiliana Torrini snýr aftur á heimaslóðir á Borgarfirði eystri á Bræðslunni sem haldinn verður í tíunda skiptið í sumar en Emilíana kom fram á fyrstu tveimur Bræðslunum. Austfirska sveitin SúEllen verður meðal þeirra sex atriða sem í boði verða á hátíðinni í ár.

Lesa meira

Bóndinn á Brekkubæ hitti Bastian Schweinsteiger

asgeir brekkubae bastian schweinsteiger webÁsgeir Arngrímsson, bóndi á Brekkubæ í Borgarfirði eystri, hitti leikmenn þýska knattspyrnuveldisins Bayern München á flugvellinum í Manchester í síðustu viku. Ásgeir segir þá hafa verið hina almennilegustu og fékk mynd af sér með einum af lykilmönnunum, Bastian Schweinsteiger.

Lesa meira

Dagmar Ýr: Ekki hægt að halda í miðla sem ekki bera sig

dagmar yr april14Búa verður einkareknum landshlutamiðlum raunhæft rekstrarform því þeir skipta máli fyrir umræðuna. Kröfur fjölmiðlaneytenda hafa breyst og því dugir ekki að biðja stöðugt um það sem einu sinni var.

Lesa meira

Hrafnkell Lárusson: Lítill sparnaður en gríðarleg þjónustuskerðing þegar RÚV hætti svæðisútsendingum

hrafnkell larusson mars14Sagnfræðingurinn Hrafnkell Lárusson dregur í efa að sá sparnaður hafi náðst sem stefnt var að þegar útsendingum svæðisútvarpa Ríkisútvarpsins var hætt í ársbyrjun 2010. Hann segir stefnu RÚV undanfarin ár hafa verið í þveröfuga átt við þá dreifðu starfsemi sem haldið sé uppi hjá norska ríkisútvarpinu (NRK).

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar