Álfasala SÁÁ hefst í dag

alfur2014Árleg álfasala SÁÁ hófst í dag og stendur fram á sunnudag. Álfurinn verður boðinn til sölu um allt land. Bæði verður gengið í hús og selt fyrir utan verslanir og aðra fjölfarna staði. SÁÁ væntir þess að landsmenn taki sölufólkinu vel, nú eins og ávallt. Álfurinn kostar nú 2000 krónur, sem er sama verð og síðustu ár.

Lesa meira

Opnaði kaffihús á Vopnafirði: Hef varla undan að baka

sigurbjorg halldorsdottir vopna 0005 webSigurbjörg Halldórsdóttir opnaði í byrjun mars kaffihúsið Kaupvangskaffi á Vopnafirði. Hún segist ánægð með viðtökurnar fyrstu mánuðina. Hún leggur áherslu á að vinna sem mest af vörunni sem hún selur sjálf.

Lesa meira

Gengið saman á mæðradaginn

andapollur bleikur 0008 webStyrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna á fjórum stöðum á Austurlandi á sunnudag. Félagið styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini.

Lesa meira

Guðni Finns: Krakkarnir þekkja mig sem gula kallinn í Pollapönki

pollaponk webNorðfirðingurinn Guðni Finnsson verður í sviðsljósinu í kvöld þegar hann stígur á svið sem bassaleikarinn í Pollapönki í fyrri undanúrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fara í Kaupmannahöfn. Hann segir vinsældir lagsins „Enga fordóma" hafa aukist eftir því sem nær hefur dregið keppninni.

Lesa meira

Bræðslan: Miðasala og ný heimasíða

braedslan 2103 0101 webAlmenn miðasala á tónlistarhátíðina Bræðsluna hefst á midi.is í dag klukkan 10:00. Um leið verður ný heimasíða hátíðarinnar opnuð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.