Endurnýja samstarfssamning

Fljótsdalshreppur og Landsbanki Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning um Verkefna-og rannsóknarsjóð Fljótsdalshrepps og Landsbankans.

 

Lesa meira

Heimir næsti þjálfari Fjarðabyggðar?

kff_logo.jpgHeimir Þorsteinsson er einn af þeim sem hefur verið nefndur sem næsti þjálfari Fjarðabyggðarliðsins í knattspyrnu. Heimir stýrði liðinu í lok tímabilsins með ágætis árangri, en undir hans stjórn tókst liðinu að bæta varnarleik sinn sem farið hafði versnandi frá því Þorvaldur Örlygsson sagði skilið við liðið síðasta haust.

Lesa meira

Segir Seyðfirðinga rjúfa samstöðuna

gummi_trubador_2007_553127.jpgGuðmundur Rafnkell Gíslason, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, segir bæjarstjórn Seyðisfjarðar hafa rofið samstöðuna um gerð jarðganga milli þéttbýliskjarnanna á mið-Austurlandi.

Lesa meira

Leiðrétting frá Austurglugganum


Austurglugginn vill koma á framfæri leiðréttingu á frétt sem birtist í blaðinu í dag. Fréttin fjallar um húsleit lögreglunnar sem gerð var á Egilsstöðum í síðustu viku. Í fyrirsögn fréttarinnar segir: „Fíkniefni finnast hjá eiganda Thai Thai”. Það er ekki rétt fyrirsögn, því í húsleit lögreglunnar fundust aðeins kanabisfræ og fíkniefnaáhald. Áhaldið er að sögn þess sem húsleitin var gerð hjá ýmist notað til að drýgja kanabisefni eða til tegerðar. Fíkniefnaleitin var gerð í íbúðarhúsnæði, þar sem fræin og tólið fannst, og tveimur bifreiðum samkvæmt dómsúrskurði. Lögreglan fékk heimild til leitar á veitingastaðnum með leyfi rekstraraðila staðarins.

Þess vegna er frétt Austurgluggans röng og er eigandi veitingastaðarins Thai Thai beðinn afsökunar á þessum mistökum.

Rekstraraðilar staðarins hafa gert athugasemdir við myndbirtingu Austurgluggans af veitingastaðnum.

Einar Ben Þorsteinsson ritstjóri.

Giftu sig á bökkum Breiðdalsár

Það er ekki á hverjum degi sem að gifting fer fram á bökkum veiðiár en laugardaginn 13. september, kl. 12 á hádegi, voru gefin saman við Prestastreng í Tinnudalsá Ólöf Anna Jónsdóttir og Guðjón Þór Pétursson. Prestur var Séra Gunnlaugur Stefánsson frá Heydalaprestakalli.

Lesa meira

Kompásstjarna búsett eystra

Ragnar Magnússon, sem var barinn af Benjamín Þ. Þorgrímssyni, fyrir framan leyndar tökuvélar sjónvarpsþáttarins Kompáss og sýnt í vikunni, býr á Egilsstöðum.

Lesa meira

Árangurslítil leit

logreglumerki.jpgLögreglan á Egilsstöðum fékk liðsauka í leit að fíkniefnum í heimahúsi, ökutækjum og á vinnustað. Árangurinn varð nær enginn.

Lesa meira

Ístak tók til

Verktakafyrirtækið Ístak slapp við aðgerðir að hálfu Heilbrigðiseftirlits Austurlands vegna umgengni á svæði fyrirtækisins við Hraunaveitu.

Lesa meira

VA nemar í fjallgöngu

Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands fóru í fjallgöngu í seinustu viku.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar