Tímavélin: Svartur sjór af síld - 1961
Fyrir 60 árum:
Dagana 22. – 24. júlí árið 1961, eða fyrir sextíu árum síðan, sögðu fjölmiðlar fréttir af mokveiði á síld á Austurlandi.
Fyrir 60 árum:
Dagana 22. – 24. júlí árið 1961, eða fyrir sextíu árum síðan, sögðu fjölmiðlar fréttir af mokveiði á síld á Austurlandi.
Gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason frá Neskaupstað mun á næstu vikum ferðast aðeins um Austurland og spila á tónleikum sem hann kallar Hinsegin.
Fimmtudaginn 5. ágúst frá 17 til 18:30 verður opnun á listasýningu Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð en segja má að sýningin sé uppskeruhátíð sumarsins. Sýningin er í Valhöll á Eskifirði og verður einnig opin á föstudaginn á milli 15 og 17 og á laugardaginn frá 12 til 16.
Franskir dagar á Fáskrúðsfirði fagna í ár 25 ára afmæli bæjarhátíðarinnar með veglegri dagskrá.
Um síðustu helgi var haldið upp á tíu ára afmæli Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði.
Sirkushópurinn Hringleikur hefur verið á ferð um landið í sumar og nú er komið að Austurlandi. Sýningin ber nafnið Allra veðra von og var sýnd í Tjarnarbíói í vor og hlaut góðar viðtökur og fékk hópurinn m.a. Grímuverðlaunin fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2021.
Nýtt stuðningsmannalag Fjarðabyggðar var frumflutt um helgina og er nú komið á Spotify.
Alla þriðjudaga í júní og júlí í sumar fara fram tónleikar í bílskúrnum við Valsmýri 5 í Neskaupstað, verkefni sem kallast einfaldlega V-5 bílskúrspartý.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.