Litrík listaverk sem hafa róandi áhrif

Listamaðurinn Þór Vigfússon frá Djúpavogi opnar sýningu í Skaftfelli á Seyðisfirði í dag. Sýningarstjóri lýsir verkunum á sýningunni sem einföldum en fjölbreyttum, litríkum og róandi, sem sé list sem eigi vel við Seyðfirðinga á þessum tímum.

Lesa meira

Íbúar Seyðisfjarðar valdir Austfirðingar ársins

Íbúar Seyðisfjarðar hafa verið valdir Austfirðingar ársins 2020 af lesendum Austurfréttar. Heiðurinn hljóta þeir fyrir samhug, samheldni og skjót viðbrögð í skriðuföllunum og rýmingu bæjarins í desember.

Lesa meira

Fæðingarorlofið varð að krabbameinsmeðferð

Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, 26 ára Egilsstaðabúi, var komin 32 vikur á leið og hlakkaði til að fara í fæðingarorlof þegar hún greindist með eitilfrumukrabbamein í september síðastliðnum. Meðferðin hefur gengið vel og telst hún nú laus við meinið en síðustu mánuðir hafa breytt sýn hennar á lífið.

Lesa meira

Tókst loks að frumsýna Fullkomið brúðkaup

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Fullkomið brúðkaup í þriðju tilraun. Samkomutakmarkanir og óveður settu áður strik í reikninginn.

Lesa meira

Sönn vinátta snýst um að deila gleði jafnt sem sorg

Þriðji þátturinn í sjónvarpsþáttaröðinni „Vinátta“ verður sýndur á morgun. Stjórnandi þáttanna segir sjaldan hafa skinið jafn sterkt í gegn hve mikilvæg vináttan er og á tímum sem fólki er meinað að hitta vini sína.

Lesa meira

Halda tónleika á vinnusvæði

Listamennirnir Charles Ross og Halldór Waren kom fram á tónleikunum í Sláturhúsinu á morgun. Í húsinu standa yfir miklar framkvæmdir þessa dagana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar