Austfirskir prestar sýna hæfileika sína í jóladagatali

Prestarnir á Austurlandi hafa sýnt á sér óvæntar og fjölbreyttar hliðar í jóladagatali Austurlandsprófastsdæmis. Prófastur segir dagatalið hugsað til að næra sálina á tímum þar sem samkomubann takmarkar helgihald.

Lesa meira

Lífga upp á bæjarlífið með litlum markaði

Átta smáframleiðendur munu selja vörur sínar á svokölluðum pop-up markaði við Hús handanna á Egilsstöðum á morgun. Stjórnandi verslunarinnar segir markaðinn viðleitni í að lífga upp á bæinn þessa dagana.

Lesa meira

Ólafur Darri les Aðventu Gunnars

Ólafur Darri Ólafsson, einn þekktasti leikari þjóðarinnar, mun á sunnudag lesa upp úr Aðventu, bók Gunnars Gunnarssonar.

Lesa meira

Rithöfundalestin 2020: Ísland – náttúra og undur eftir Ellert Grétarsson

„Ísland – Náttúra og undur“ er heiti nýrrar ljósmyndabókar eftir Ellert Grétarsson, sem bókaútgáfan Nýhöfn gefur út. Þetta er önnur ljósmyndabók Ellerts en fyrir tveimur árum gaf Nýhöfn út bókina „Reykjanesskagi –Náttúra og undur“, sem hlaut góðar viðtökur.

Lesa meira

Mikið spurt um hávaxin jólatré

Ekki verður hægt að halda jólamarkaðinn Jólaköttinn með hefðbundnu sniði í ár vegna samkomutakmarkana. Skógarbændur verða hins vegar með jólatrjáasölu á Egilsstöðum næstu tvo laugardaga. Ásókn virðist í stór jólatré þetta árið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.