Mynd af Hafnarbjargi, sem skilur að Borgarfjörð og Brúnavík, er þriðja myndbandið í samstarfi myndatökumannsins Fannars Magnússonar og tónlistarmannsins Hákons Aðalsteinssonar við Austurfrétt um myndskeið úr austfirskri náttúru.
Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu fyrir afrek á nýliðnu ári.
Meistaraflokkur Ungmennafélagsins Einherja á Vopnafirði hélt bókauppboð og styrkir bæði Rauða krossinn og Björgunarsveitina Ísólf á Seyðisfirði. Bjartur Aðalbjörnsson segir marga hafa gefið sektarsjóðinn sinn. En Einherji hafi ekki átt neinn slíkan.
Bókin „Í ríki Skrúðsbóndans“ er meðal þeirra bóka sem koma út á Austurlandi fyrir þessi jól. Í bókinni er að finna minningar Jóns Karls Úlfarssonar útvegsbónda um sjómennsku og fiskverkun á Fáskrúðsfirði.