Soroptimistar selja kærleikskúluna og jólaóróann

Soroptimistaklúbbur Austurlands stendur um helgina fyrir sölu á kærleikskúlu og jólaórá til að afla fjár fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra (SLF). Hluti ágóðans nýtist í heimabyggð.

Lesa meira

Grýlubörn vísitera þótt ekki sé messufært

Þríeykið Grýlubörn leggur um helgina upp í tónleikaferð um landið. Ferðin verður þó óhefðbundin því engir áhorfendur verða á tónleikunum heldur verða þeir sendir út í beinni útsendingu. Þau segja ákveðna skyldu vera á tónlistarfólki að halda áfram að sinna íbúum á landsbyggðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.