Helgin: Myndlist, Magni og margt fleira

Það er nóg um að vera á Austurlandi um helgina og ekki síst í listalífinu, en minnst fjórar myndlistarsýningar opna um helgina. Þá er hátíðahátíð á Borgarfirði og hljómsveitin Á móti sól spilar þar sömuleiðis eftir langt hlé.

Lesa meira

„Sumarið hefur komið skemmtilega á óvart“

Þegar Elí Þór Vídó ákvað að eyða sumrinu austur á landi við að hjálpa mömmu sinni að koma sér fyrir óraði hann ekki fyrir því að hann yrði hér enn sex árum síðar, búinn að festa rætur og á kafi í fjölbreyttum fyrirtækjarekstri.

Lesa meira

Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi

Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.

Lesa meira

Fólkið vorkenndi bresku hermönnunum

Þegar Vigfús Már Vigfússon stóð frammi fyrir því að velja sér efni í lokaritgerð í háskólanámi í sagnfræði varð honum hugsað til æskustöðvanna á Reyðarfirði og minja þar og sagna frá síðari heimsstyrjöldinni. Úr varð að hann skrifaði hvernig minningar um þennan tíma hafa varðveist meðal Reyðfirðinga.

Lesa meira

Seyðisfjörður 125 ára: Afmælishóf og kveðjuathöfn í senn

Hátíðahöld í tilefni af 125 ára kaupstaðarafmæli Seyðisfjarðar hefjast í dag. Covid-19 faraldurinn hefur haft áhrif á skipulagningu dagskrárinnar sem leggur áherslu á heimamenn. Mikill vilji var til að halda hátíðina enda eru breytingar framundan á högum sveitarfélagsins.

Lesa meira

Á ábyrgð listafólks að einangrast ekki á suðvesturhorninu

Tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur Kristinsson hafa um árabil ferðast saman um landið til að halda tónleika. Þau verða á ferðinni fyrir austan í vikunni með glænýja hljómplötu, Faðmlög, í farteskinu og að sögn Svavars eru tónleikaferðirnar góð leið til að viðhalda og rækta vináttutengsl um land allt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.