Nýr harmonikkukonsert fluttur á Vopnafirði

Þó engin verði Atlavíkurhátíðin þurfa Austfirðingar ekki að óttast skort á tónlistarviðburðum um Verslunarmannahelgina. Víða verða haldnir tónleikar og eins og verða vill um þessa miklu tónlistarhelgi eru það einkum popp- og rokksveitir eða dægurlagasöngfólk sem lætur ljós sitt skína. Á Vopnafirði verður hins vegar boðið upp á klassíska kammertónleika.

Lesa meira

Krydd í tilveruna utan úr Eiðaþinghá

Innan skamms mun verða hægt að kaupa kryddblöndu úr villtum jurtum og sveppum úr Eiðaþinghá. Það eru tvær konur úr sveitinni sem standa að baki framtakinu en þær hafa einnig boðið upp á klassískt bakkelsi til sölu sem þær senda heim að dyrum.

Lesa meira

Samfélagið verður að leyfa íslensku með hreim

Malgorzata Libera (Gosia) en hún er fædd og uppalin í Póllandi en flutti til landsins, nánar tiltekið til Eskifjarðar, árið 1999 þegar hún var tuttugu og eins árs gömul. Þar býr hún í dag með eiginmanni sínum og tveimur börnum.

Lesa meira

Austurlands Food Coop í örum vexti

Gamla bensínstöðin á Seyðisfirði er orðin að suðupunkti matarmenningar. Undanfarið ár hefur henni verið breytt í miðstöð Austurlands Food Coop sem flytur inn og dreifir fersku grænmeti og ávöxtum um allt land.

Lesa meira

„Ég er ein af hópnum“

Wala Abu Libdeh kom til Íslands frá Palestínu tíu ára gömul. Hún hefur því hérlendis í tuttugu og fimm ár en hún kom tíu ára gömul til landsins. Hér lýsir hún því hvernig hún aðlagaðist íslensku samfélagi en árið 1995, árið sem Wala kom, voru aðrir tímar á Íslandi: Engar móttökuáætlanir, ekkert utanumhald með nemendum af erlendum uppruna og ekkert annað að gera en að bíta á jaxlinn og gera sitt besta.

Lesa meira

Á Vopnafirði líður mér eins og heima hjá mér

Gulmira Kanakova er 33 ára gömul, uppalin á Krímskaga en hefur búið hérlendis frá 2011. Hún býr nú á Vopnafirði og vinnur á leikskólanum þar. Þótt það hafi verið stórt skref fyrir hana að flytja til Íslands kaus hún að vera opin fyrir öllum möguleikum.

Lesa meira

Helgin: Stál og Bræla

Helgin sem margir landsmenn hafa vanist því að kalla Bræðsluhelgina er að renna upp og í þetta sinn án Bræðslunnar. En þrátt fyrir það er nóg um að vera á svæðinu.

Lesa meira

„Íslensk orð eru almennt frekar erfið“

Filippseyingurinn Michael Rizon segist hafa flust til Djúpavogs til að búa fjölskyldu sinni betri framtíð. Hann segist kunna þar vel við sig í fögru umhverfi og jákvæðu mannlífi þótt hann sakni fjölskyldu sinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.