Lífið
Smáframleiðendur komast í feitt í Matsjánni
„Þetta er kjörinn vettvangur fyrir smáframleiðendur sem vilja öðlast meiri þekkingu og kunnáttu í vöruþróun, markaðssetningu og auðvitað efla almenna hæfni sína og tengslanetið,“ segir Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðanda matvæla.