


Búið að nota öll hljómsveitarnöfn heimsins þegar bæjarfjallið er orðið tekið
Hljómsveitin Svartfell, sem Borgfirðingurinn Magni Ásgeirsson fer fyrir, sendi í gær frá sér sitt annað lag sem ber heitið „Draumur.“ Hún er ekki eina hljómsveitin í heiminum sem ber það nafn þótt hin sé nokkuð í burtu frá bæjarfjalli Borgfirðinga.Tíminn nýttur á Nielsen
Undanfarnar vikur hafa reynt á þá sem standa í veitingarekstri. Margir hverjir hafa þó leitast við að bjóða upp á ýmsar nýjungar í þjónustu auk þess að nýta tímann til að betrumbæta aðstöðu og umhverfi staðanna. Meðal þeirra eru eigendur Nielsen á Egilsstöðum.
Sýnir ljósmyndir í Vallanesi
Jón Guðmundsson, sem mörgum Austfirðingum er af góðu kunnur eftir áralöng störf við kennslu á Héraði, sýnir um þessar mundir ljósmyndir í Vallanesskirkju. Myndirnar tók Jón í og við kirkjuna sem hann segir sér afar kæra.
„Borgarfjörður var ekki á ferðaáætluninni“
Bandaríkjamaðurinn Bryan Billy er nýjasti íbúi Borgarfjarðar. Þangað valdi hann að fara, frekar en heim, þegar landamæri ríkja heimsins lokuðust hver á fætur öðrum í lok mars út af Covid-19 faraldrinum. Bryan segist una sér vel í undraverðri náttúru á milli þess sem hann sinnir atvinnu sinni, póker.
Austfirskur doktorsnemi hlýtur styrk úr minningarsjóði Eðvarðs Sigurðsson
Breiðdælingurinn Hrafnkell Lárusson er einn fjögurra sem nýverið hlutu styrk úr minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar. Hrafnkell vinnur að rannsókn á þætti almennings í þróun Íslands sem lýðræðisríkis.
Bræðslunni 2020 aflýst
Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Bræðslunnar, sem halda átti á Borgarfirði eystra síðustu helgina í júlí, hafa ákveðið að halda hátíðina ekki í ár vegna Covid-19 faraldursins.
Flest söfn opna í júní
Söfn voru meðal þeirra sem fengu að opna dyr sínar fyrir almenningi á ný þegar slakað var á samkomubanni þann 4. maí. Covid-19 faraldurinn hefur haft þau áhrif að flest söfn á Austurlandi hafa seinkað sumaropnun sinni og þau sem nú eru opin eru mörg með skemmri opnunartíma en í venjulegu ári.