„Viljum hvetja fólk til að hlúa að sjálfu sér“

Á þessum undarlegu tímum sem við lifum er mikilvægara en nokkru sinni að huga að okkur sjálfum og okkar nánustu. Margar stoðir samfélagsins, svo sem skólar og íþrótta- og ungmennafélög, hafa svo sannarlega þurft sníða sér stakk eftir vexti og finna nýjar leiðir í starfinu.

Lesa meira

„Þetta snýst um að upplifa og skynja“

Sigrún Yrja Klörudóttir, kennari á Reyðarfirði, heillaðist af skynjunarleikjum fyrir ungabörn þegar hún sá aðra foreldra nota slíka leiki með börnum sínum. Nú í lok mánaðarins gefur hún út út rafbók um skynjunarleiki fyrir ungabörn sem hún byggir á sinni vinnu og athugunum.

Lesa meira

Svartfugl rokkaður á Tehúsinu í kvöld

Bandaríska tónlistarkonan Amelia Ray mun flytja tónlist sína, sem innblásin er af bók Gunnars Gunnarssonar, Svartfugli, á Tehúsinu á Egilsstöðum í kvöld. Ýmsum öðrum viðburðum í fjórðungnum hefur hins vegar verið frestað vegna viðbragða gegn kórónaveirunni.

Lesa meira

Covid-19 föndur: Kórónuveiran hekluð

Þegar fleiri og fleiri þurfa að fara í sóttkví og samkomubannið skerðir lífsgæði fólks er um að gera að finna eitthvað til að gera saman með fjölskyldunni. Hví ekki hugsa út fyrir boxið og hekla Covid-19 veiruna.

Lesa meira

Miðaldra karlar með margt á prjónunum í kvöld

Í Tehúsinu á Egilsstöðum ætla miðaldra karlmenn að koma saman í kvöld og prjóna. Hvort sem það verður með með alvöru prjónum eða ekki. Vegna Covid-19 faraldsins verður fjöldatakmörkun og tveggja metra nándarbann á staðnum.

Lesa meira

Eskfirðingur í eldlínunni

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur staðið í eldlínunni síðustu vikur við að reyna að hamla útbreiðslu kórónaveirunnar á Íslandi. Það sem færri vita er að Þórólfur er að hluta til alinn upp á Eskifirði.

Lesa meira

Covid-AUST: Austfirskur lagalisti fyrir handþvottinn

Undanfarið hafa margir hafa deilt lögum sem á að auðvelda manni að taka tímann við handþvottinn en heilbrigðsistofnanir hafa brýnt mikilvægi þess að þvo á sér hendurnar vel. Oft er talað um 20 - 40 sekúndur í því samhengi. Við megum því ekki gleyma framlagi austfirðinga í báráttunni við COVID-19 veirunni.

Lesa meira

Eldhúsyfirheyrslan: Tapaði næstum glórunni eftir grænt blandara slys

Í eldhúsyfirheyrslu vikunnar er hún Alda Björg Lárusdóttir. Matgæðingur síðustu viku skoraði á hana að taka þátt og lét hún ekki spyrja sig tvisvar. Alda er búsett á Egilstöðum ásamt manni sínum og börnum. Hún starfar með eldri borgurum í Hlymsdölum á Egilsstöðum. Hún deilir með okkur uppskrift að afar girnilegum kanilsnúðahjörtum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.