Flygilvinir blása til tónleika

„Það er gaman að geta fengið svo góða listamenn til okkar, en Tal Strauss er úrvals píanóleikari,“ segir Hákon Hansson, flygilvinur á Breiðdalsvík.

Lesa meira

Þáði notaða peysu af ömmu sinni

„Mér fannst þetta aldrei neitt mál. Ég var alls ekki kærulaus þannig séð, heldur lifði mig inn í móðurhlutverkið og notaði taubleijur sem ég straujaði af hjartans lyst,“ segir Dagný Sylvía Sævarsdóttir sem er í opnuviðtali Austurgluggans sem kemur út á morgun.

Lesa meira

Að heiman og heim um helgina

Árlegur haustfundur SAM-félagsins, grasrótarsamtaka skapandi fólks á Austurlandi, verður haldinn í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Í Neskaupstað stendur karlakór fyrir dansleik.

Lesa meira

„Þetta er víst alveg rosalega stórt“

Norð Austur Sushi og bar á Seyðisfirði er einn fjórtán veitingastaða landsins sem komast á lista White Guide handbókarinnar.

Lesa meira

Lækning við krabbameini felst ekki bara í útgáfu lyfseðla

Krabbameinssjúklingum á Austurlandi stendur til boða endurhæfing á heimaslóð í samstarfi við Starfsendurhæfingu Austurlands. Formaður félagsins segir skipta miklu máli að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra félagslegan stuðning.

Lesa meira

„Vil trúa því að í mér liggi hörku kassagítarpartýspilari“

„Ég er sífellt að læra eitthvað nýtt og það er alveg frábært að fá að kynnast nýju fólki og sjá það frábæra starf sem það gerir í sinni heimabyggð í sjálfboðavinnu,“ segir Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, en hún er nýr verkefnastjóri Rauða Krossins á Austurlandi og er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.