Stöð í Stöð hefst í kvöld
Bæjarhátíðin Stöð í Stöð hefst í kvöld á Stöðvarfirði. Hún er endurvakin eftir nokkurra ára dvala í tilefni þess að í ár eru 120 ár liðin frá því að verslun hófst á staðnum og 110 ár eru liðin frá stofnun Stöðvarhrepps.
Bæjarhátíðin Stöð í Stöð hefst í kvöld á Stöðvarfirði. Hún er endurvakin eftir nokkurra ára dvala í tilefni þess að í ár eru 120 ár liðin frá því að verslun hófst á staðnum og 110 ár eru liðin frá stofnun Stöðvarhrepps.
Nítján samfélagsverkefni fengu styrki úr Styrktarsjóði Alcoa Fjarðaáls þegar úthlutað var úr sjóðnum fyrir skemmstu. Þrettán styrkir voru veittir úr Spretti, styrktarsjóði UÍA og Fjarðaáls til íþróttastarfs á Austurlandi.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.