Eistnaflug: Allt það besta í mannlífinu eða ógeðishátíð?
Skipuleggjendur, tónlistarmenn, Norðfirðingar og gestir rokkhátíðarinnar Eistnaflugs bera sig vel eftir hátíðina í Neskaupstað um síðustu helgi. Fréttir af fíkniefnamálum á hátíðinni hafa samt vakið upp umræðu um íslenskar útihátíðir.