Danshópur í vinnuskólanum (Myndband)
Stofnaður hefur verið danshópur í Vinnuskóla Fljótsdalshéraða. Um er að ræða danshópinn 700, sem skipaður er nemendum vinnuskólans.Tónlistarstundir á Héraði
Tónleikaröðin Tónlistarstundir á Héraði hefst næstkomandi fimmtudag með einsöngstónleikum Vígþórs Sjafnars Zophoníassonar og Asley Wheat í Egilsstaðakirgju og með flautukonsert Jóns Guðmundssonar í Vallaneskirkju á sunnudaginn.Fyrirlestur um varðveislu menningararfsins
Skálanessetur við Seyðisfjörð stendur fyrir fyrirlestri á Hótel Öldunni í dag klukkan 10:00-12:00, þar sem breskir og skoskir sérfræðingar í varðveislu menningararfsins kynna starfsemi setra og fyrirtækja.Skógardagurinn mikli um helgina
Kraftmikil Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi framundan
Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi verður sett á Egilsstöðum í 23. sinn, fimmtudaginn 24. júní. Eins og undanfarin ár fer hátíðin fram á þremur stöðum á Austurlandi. Fram koma listamenn bæði af svæðinu og annars staðar frá, eins og oft áður.