Eskfirðingur sigraði í sjómannalagakeppni
Ríflega sjötugur Eskfirðingur, Óli Fossberg, samdi lagið Blikandi bárur sem bar sigur úr bítum í Sjómannalagakeppni Rásar 2 og Hátíðar hafsins.
Ríflega sjötugur Eskfirðingur, Óli Fossberg, samdi lagið Blikandi bárur sem bar sigur úr bítum í Sjómannalagakeppni Rásar 2 og Hátíðar hafsins.
Á morgun opnar sýningin „Flóðið“ í fundarsal Hótel Egilsbúðar í Neskaupstað. Á sýningunni má líta ljósmyndir og kvikmyndir sem teknar voru á vettvangi í Neskaupstað eftir að snjóflóðin féllu þann 20. desember 1974.
Rithöfundurinn Christina Sunley kynnir bók sína Freyjuginningu á Skriðuklaustri sunnudaginn 6. júní og segir frá tilurð hennar og tengslum sínum við Ísland.
Nú vinna 13 nemendur í 8. bekk í Egilsstaðaskóla að byggingu líkans af torfbæ á lóðinni hjá Safnahúsinu á Egilsstöðum. Torfbærinn er eftirgerð, í smækkuðu hlutfalli, af gamla bænum á Galtastöðum fram í Hróarstungu.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.