Eskfirðingur sigraði í sjómannalagakeppni

Ríflega sjötugur Eskfirðingur, Óli Fossberg, samdi lagið Blikandi bárur sem bar sigur úr bítum í Sjómannalagakeppni Rásar 2 og Hátíðar hafsins.

 

Lesa meira

Norðanáttin til gæfu?

Þær eru með öðrum brag sauðburðarmyndir hér eystra en flestar myndir af sauðburði sem birtst hafa af sauðburði í öllum helstu fjölmiðlum landsins.   Þær myndir eru að vísu flest allar af öskufallssvæðum á Suðurlandi.

Lesa meira

Sýningin Flóðið opnar í Neskaupstað

Á morgun opnar sýningin „Flóðið“ í fundarsal Hótel Egilsbúðar í Neskaupstað. Á sýningunni má líta ljósmyndir og kvikmyndir sem teknar voru á vettvangi í Neskaupstað eftir að snjóflóðin féllu þann 20. desember 1974.

 

Lesa meira

Kynnir Freyjuginningu á Skriðuklaustri

Rithöfundurinn Christina Sunley kynnir bók sína Freyjuginningu á Skriðuklaustri sunnudaginn 6. júní og segir frá tilurð hennar og tengslum sínum við Ísland.

Lesa meira

Hreindýr í túninu á Hauksstöðum

Hreindýrin koma vel undan vetri að því er best virðist.  Nú stendur burður yfir hjá kúnum sem flestar eru komnar á burðarsvæðin, til dæmis inn undir Snæfelli.   Tarfarnir og gelddýrin halda sig hins vegar að mestu út í byggð og bíta tún bænda.

Lesa meira

Perúfarar með myndasýningu

Langförulir ferðalangar sem lögðu land undir fót fyrr á þessu ári og brugðu sér til Perú á slóðir Inka, voru með myndasýningu og frásögn frá ferðalaginu á gamla Munaðarhólnum í Fellabæ á Uppstigningadag.

Lesa meira

Nemendur Egilsstaðaskóla byggja torfbæ

Nú vinna 13 nemendur í 8. bekk í Egilsstaðaskóla að byggingu  líkans af torfbæ á lóðinni hjá Safnahúsinu á Egilsstöðum.  Torfbærinn er eftirgerð, í smækkuðu hlutfalli, af gamla bænum á Galtastöðum fram í Hróarstungu.

Lesa meira

Aðalsteinn í sauðburði

Nú stendur sauðburður sem hæst í sveitum, mikið að gera, fjölmennt á sumum bæjum og sauðburður um það bil hálfnaður víðast hvar. Fátítt mun samt vera að fjórir menn vinni við sauðburð á sama bænum sem allir heita sama nafninu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.