Hægt að lenda á Egilsstöðum í Flight Simulator
Tölvuleikjaspilarar og flugáhugafólk geta nú tekið gleði sína þar sem gefin hefur verið út viðbót við hinn vinsæla flughermi Microsoft Flight Simulator þar sem hægt er að lenda á Egilsstaðaflugvelli.Með róbótann Garðar Sigurvin til Noregs
Dodici-, lið Vopnafjarðarskóla, komst nýverið í átta liða úrslit norrænu Lego-keppninnar eða First Lego League, en liðið hafði áður unnið forkeppni hér á Íslandi. Þetta var í annað skipti á ári sem liðið vann Íslandskeppnina og fór svo til Noregs til frekari þátttöku.Úr barsöng á Vopnafirði í Idolið
Símon Grétar Björgvinsson, ríflega þrítugur Vopnafirðingur, tryggði sig síðasta föstudag í sjö manna úrslit Idol stjörnuleitar. Hann segist hafa þjálfast í framkomu og söng við syngja á skemmtunum á Vopnafirði en hafa skráð sig í Idol-ið til að mynda tengsl innan tónlistarbransans í von um að draumurinn um að starfa við tónlist rætist.ME mætir Versló í kvöld
Lið Menntaskólans á Egilsstöðum mætir í kvöld Verzlunarskóla Íslands í annarri umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Lið Verkmenntaskóla Austurlands komst áfram í aðra umferð sem eitt af stigahæstu tapliðunum.Matargúrúinn sem varla kunni að sjóða kartöflur
Laufey Rós Hallsdóttir, matartæknir á Eskifirði, hefur undanfarin misseri vakið athygli fyrir ástríðu sína fyrir íslenskum matarhefðum. Mataráhuginn var henni þó ekki algjörlega í blóð borinn.„Held ég hafi verið sæmileg í höndunum“
Alla jafna er listsýningum í listamiðstöðum ekki framlengt umfram fyrirfram ákveðinn sýningartíma nemi mikið komi til. Það er einmitt það sem gerst hefur með handverkssýningu á munum Petru Björnsdóttur í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Veipið bjargaði síðustu vídeóleigu landsins
Trausti Reykdal hefur rekið videoleigu á Eskifirði frá árinu 1980 og var þá fyrsta leigan á Austurlandi. Reyndar er réttara að tala frekari um verslun því ýmis gjafavara og tóbaksvörur eru jafnframt seldar þar.Austfirðingur ársins 2022
Sjö tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2022. Kosning er hafin og stendur út sunnudaginn 15. janúar.