Söngstund í Egilsstaðakirkju í kvöld

Opin söngstund verður í Egilsstaðakirkju fyrir almenning í kvöld. Ef vel viðrar munu söngvarar fara um bæinn til að gleðja fólk. Á Seyðisfirði verður gengin friðarganga.

Lesa meira

Stoltur af 50.000 hlustunum á Spotify

Perla, lag Guðmundar R. Gíslasonar á Norðfirði, er nýlega komin í yfir 50.000 hlustanir á streymisveitunni Spotify. Nýjasta sólóplata hans, Einmunatíð, hefur einnig fengið góðar viðtökur.

Lesa meira

Spennandi að komast í ný sýningarrými

Sýning á vegum LungA-lýðháskólans opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á föstudag. Skólastjóri segir spennandi fyrir nemendahópinn að takast á við nýtt sýningarrými eftir að hafa prófað flest þau rými sem til séu á Seyðisfirði þar sem skólinn starfar.

Lesa meira

Húsin ákveða hvernig dæmt verður

Fegurðarsamkeppni piparkökuhúsa verður haldin í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði í dag. Stjórnandi keppninnar segir engar fyrirframmótaðar reglur um hvernig húsin eru metin, það verði ákveðið út frá þeim húsum sem berist í samkeppnina.

Lesa meira

Tvö ár frá stóru skriðunni

Þess verður minnst á Seyðisfirði í dag að tvö ár eru liðin frá því að stór aurskriða féll á bæinn og olli mikilli eyðileggingu. Gefin er út bók til að minnast atburðanna og haldin athöfn. Þá halda Seyðfirðingar einnig upp á 100 ára afmæli kirkjunnar.

Lesa meira

Fjöldi kynnti sér starfsemi MVA á afmælishátíð

„Nákvæm dagsetning var 12.12 en við ákváðum að taka smá forskot á sæluna því sá dagur hentaði ekki jafn vel,“ sagði Sesselja Ásta Eysteinsdóttir, stjórnarformaður MVA, sem hélt upp á 10 ára afmælið fyrir skömmu

Lesa meira

Fyrsta sýningin í Ormsstofu opnuð

Sýningin Jarðtenging, sem fjallar um loftslagsmál, varð í síðustu viku fyrsta sýningin til að vera opnuð í Ormsstofu, sýningarrými í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

„Létum bara vaða á austfirska höfunda“

„Það er mjög fjölbreytt flóra í rithöfundalestinni í ár. Það eru bæði ljóðabækur og skáldsögur, sagnfræðileg rit og þýðingar og ég held að gróskan í austfirskri útgáfu hafi sjaldan verið meiri,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, hjá Skriðuklaustri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.