Bæði Gettu betur liðin keppa í kvöld

Lið bæði Menntaskólans á Egilsstöðum og Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað keppa á fyrsta kvöldi spurningakeppninnar Gettu betur sem er í kvöld.

Lesa meira

Síðasta sinn sem skáblysin dreifast um varnargarðana

Áramótabrennur með flugeldasýningum verða í flestum þéttbýliskjörnum á Austurlandi í dag. Víðast verða þær síðdegis frekar en í kvöld. Í einhverjum tilfellum þarf að færa til brennurnar vegna snjóalaga. Brennurnar hafa fallið niður síðustu tvö ár vegna Covid-faraldursins.

Lesa meira

Lokið við að merkja bústaði Jóns lærða

Rótarýklúbbur Héraðsbúa hefur lokið verkefni sem snýr að því að setja söguskilti nærri þeim stöðum sem Jón lærði Guðmundsson, einn merkasti en jafnframt umdeildasti fræðimaður 17. aldar, bjó á á Austurlandi.

Lesa meira

ME brautskráði 25 stúdenta fyrir jól

Menntaskólinn á Egilsstöðum útskrifaði um miðjan desember 25 nýstúdenta í jólaútskrift skólans. Verðlaunum við útskrift var fækkað í samræmi við nýja stefnu skólans.

Lesa meira

Fjórhjólið seldist upp á Seyðisfirði

Síðasti dagur flugeldasölu og þar sem almenningur hefur leyfi til að skjóta upp flugeldum er í dag. Á Seyðisfirði hefur verið ágætis sala því heimafólk vill styðja við bakið á björgunarsveitinni Ísólfi.

Lesa meira

Hver er Austfirðingur ársins 2022?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu fyrir afrek á nýliðnu ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.