Tímavélin: Svartur sjór af síld - 1961

Fyrir 60 árum:
Dagana 22. – 24. júlí árið 1961, eða fyrir sextíu árum síðan, sögðu fjölmiðlar fréttir af mokveiði á síld á Austurlandi.

 

Lesa meira

Þyrlan hífði nýja brú á Hjálmá

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðaði nýverið félaga í Gönguklúbbi Seyðisfjarðar við að koma fyrir nýrri brú á Hjálmá. Hún eykur öryggi þeirra sem ganga milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð

Fimmtudaginn 5. ágúst frá 17 til 18:30 verður opnun á listasýningu Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð en segja má að sýningin sé uppskeruhátíð sumarsins. Sýningin er í Valhöll á Eskifirði og verður einnig opin á föstudaginn á milli 15 og 17 og á laugardaginn frá 12 til 16.

Lesa meira

Allra veðra von á Austurlandi

Sirkushópurinn Hringleikur hefur verið á ferð um landið í sumar og nú er komið að Austurlandi. Sýningin ber nafnið Allra veðra von og var sýnd í Tjarnarbíói í vor og hlaut góðar viðtökur og fékk hópurinn m.a. Grímuverðlaunin fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2021.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.