Allar fréttir

Illmögulegt að fara fram og til baka innan fimm tíma

Illmögulegt er fyrir Austfirðinga að ætla sér að fljúga til Reykjavíkur og til baka aftur innan fimm tíma en ná samt að sinna erindum. Öðru máli gildir hins vegar um fólk sem á erindi milli Akureyri og Reykjavíkur.

Lesa meira

Segja þjónustusamninginn hafa átt sér langan aðdraganda

Isavia Innanlandsflugvellir ehf., hafna því að rokið hafi verið til í skyndi til að gera nýjan þjónustusamning við innviðaráðuneytið til að tryggja heimildir til gjaldtöku á bílastæðum. Ákvæði um slíkt var þó styrkt við það tilefni.

Lesa meira

Opna fyrir athugasemdir vegna frístundabyggðar að Eiðum

Skipulagsstofun opnaði í dag formlega fyrir athugasemdir við þá fyrirhuguðu breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs að gert verði ráð fyrir 65 hektara svæði undir frístundabyggð við Eiða í framtíðinni.

Lesa meira

Heimsendingarþjónusta Krónunnar fallið Austfirðingum vel í geð

Viðbrögðin við þeirri þjónustu Krónunnar á Reyðarfirði að bjóða upp á heimsendingar á vörum gegn til lágu gjaldi hafa farið fram úr allra björtustu vonum að sögn verslunarstjórans. Fjölga þurfti fyrirhuguðum ferðum og ráða fleira fólk nánast áður en þjónustan hófst.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar