Matthías Haralds: Þjálfarinn finnur alltaf fyrir vissum vanmætti
Matthíasi Haraldssyni, þjálfara Þróttar, fannst erfitt að horfa upp á liðið missa niður tveggja hrinu forskot gegn HK á heimavelli í gær. Liðið kom til baka og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í oddahrinunni.Kristín Salín: Við vorum bara að gera þetta áhorfendavænt
Kristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar í blaki, fagnaði í gær sínum þriðja Íslandsmeistaratitli eftir 3-2 sigur á HK í æsilegum leik í Neskaupstað. Hún segir hafa verið erfitt að vera inn á fjórðu hrinu þegar allt gekk á afturfótunum hjá Þrótti.Matthías Haralds: Þjálfarinn finnur alltaf fyrir vissum vanmætti
Matthíasi Haraldssyni, þjálfara Þróttar, fannst erfitt að horfa upp á liðið missa niður tveggja hrinu forskot gegn HK á heimavelli í gær. Liðið kom til baka og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í oddahrinunni.
Kristín Salín: Við vorum bara að gera þetta áhorfendavænt
Kristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar í blaki, fagnaði í gær sínum þriðja Íslandsmeistaratitli eftir 3-2 sigur á HK í æsilegum leik í Neskaupstað. Hún segir hafa verið erfitt að vera inn á fjórðu hrinu þegar allt gekk á afturfótunum hjá Þrótti.
Þróttur Íslandsmeistari 2013: Myndir og umfjöllun
Þróttur Neskaupstað fagnaði í dag Íslandsmeistaratitlinum í blaki kvenna eftir 3-2 sigur á HK á heimavelli. Þróttur vann fyrstu tvær hrinurnar og virtist með kverkatak á gestunum en spiluðu skelfilega í næstu tveimur. Sigurinn hafðist þó í oddahrinunni.
Bobba: Þarf ég að muna númer hvað þessi titill er?
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, betur þekkt sem Bobba, segist vera búin að týna tölunni á því hversu oft hún hafi orðið Íslandsmeistari í blakinu. Alltaf sé jafn gaman að lyfta titlinum, sérstaklega fyrir framan áhorfendur í Neskaupstað.