Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar um helgina

sumarhatid 11 webSumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar verður haldin á Egilsstöðum um helgina. Hátíðin er stærsta einstaka verkefni Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands á hverju ári.

Lesa meira

Knattspyrna: „...en láttu þetta ekki koma fyrir aftur!“

fotbolti hottur leiknir 0047 webBirkir Pálsson, fyrirliði annarrar deildar liðs Hattar í knattspyrnu, fékk frí frá leik liðsins um síðustu helgi þar sem hann var að fara að gifta sig. Leiknum, gegn Reyni í Sandgerði, lauk með 2-2 jafntefli og þar með fékk liðið sitt annað stig í sumar.

Lesa meira

Eysteinn Hauks: Ákvörðun sem ég sætti mig fullkomlega við

fotbolti hottur leiknir eysteinnEysteinn Hauksson, fráfarandi þjálfari meistaraflokks Hattar í knattspyrnu, segist skilja og virða þá niðurstöðu stjórnar knattspyrnufélagsins að skipta um þjálfara. Liðið er neðst í deildinni með þrjú stig eftir tíu umferðir og í bullandi fallhættu.

Lesa meira

Hattarfólk minntist Heru: Frábær liðsfélagi og ósérhlífin baráttukona

hera minningarrit webFyrsti heimaleikur kvennaliðs Hattar í knattspyrnu var helgaður minningu Heru Ármannsdóttur, fyrrverandi leikmanns liðsins, sem lést í vor langt fyrir aldur fram eftir mikla baráttu við erfið veikindi. Minningarrit um Heru var afhent félaginu til varðveislu í félagsheimili þess.

Lesa meira

Eysteinn hættur hjá Hetti

fotbolti hottur leiknir eysteinnEysteinn Húni Hauksson er hættur sem þjálfari annarrar deildar liðs Hattar í knattspyrnu karla. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við.

Lesa meira

Öxi þríþraut: Hafliði varði titilinn

oxi 2013 0195 webHafliði Sævarsson, bóndi í Fossárdal, varði titil sinn í flokki einstaklinga í þríþrautarkeppninni Öxi, sem fram fór í dag. Lið Sóknarinnar vann í liðakeppni.

Lesa meira

Öxi þríþrautarkeppni: Krefjandi ævintýri fyrir alla

oxi2012 keppendur webÞríþrautarkeppnin Öxi verður haldin öðru sinni laugardaginn 29. júní. Keppnin skiptist upp í sund, hlaup og hjólreiðar. Dagskrá verður alla helgina í tilefni keppninnar í Djúpavogshreppi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.