Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Hattar, segir lið sitt helst skorta stöðugleika og skynsemi. Liðið lenti í töluverðum vandræðum gegn FSu á fimmtudagskvöld en hafði sigur fyrir rest 108-93.
Viðar Örn: Ræði þennan leik ekki meir - Myndir
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfuknattleik, var ekki par sáttur við frammistöðu síns liðs í 73-88 tapi fyrir Hamri á fimmtudagskvöld. Hattarmenn ætluðu sér stóra hluti fyrir leikinn en stóðu engan vegin undir eigin væntingum.
Styrktarmót: Herumót í blaki
Herumótið í blaki verður haldið í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 1. desember. Mótið er til stuðnings Heru Ármannsdóttur sem hefur átt við erfið veikindi að stríða undanfarin ár. Hera hefur verið ötull drifkraftur í blaki á Austurlandi og vilja samherjar hennar sýna stuðning í verki með mótinu.
Blak: Þróttur á toppnum um jólin
Þróttur heldur upp á jólin í efsta sæti fyrstu deildar kvenna í blaki. Liðið lagði Stjörnuna um helgina í Neskaupstað.
Blak: Nær Þróttur aftur efsta sætinu?
Þróttur Neskaupstað getur endurheimt efsta sætið í fyrstu deild kvenna í blaki um helgina þegar liðið fær KA í heimsókn. Karlaliðin mætast einnig á laugardag.
Átján verkefni og íþróttamenn styrkt úr Spretti
Síðastliðinn laugardag var úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa 950.000 krónum til efnilegra íþróttamanna, þjálfara og íþróttafélaga á Austurlandi. Úthlutað er úr sjóðunum tvisvar á ári að vori og hausti og var þetta seinni úthlutun ársins. Að þessu sinni bárust 28 umsóknir í sjóðinn og 18 þeirra hlutu styrk.
Blak: Matthías þjálfar kvennalandsliðið
Matthías Haraldsson, þjálfari Þróttar í Neskaupstað, hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna í blaki. Hann tekur við af Apostol Apostolov, sem þjálfaði Þróttarliðið á undan Matthías en sá tekur við karlalandsliðinu.
Karfa: Stórleikur við Hamar í kvöld og nýr samningur við þjálfarann
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfuknattleik, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Liðið tekur í kvöld á móti hans gamla félagi, Hamri, í stórleik í fyrstu deild karla.
Átján verkefni og íþróttamenn styrkt úr Spretti
Síðastliðinn laugardag var úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa 950.000 krónum til efnilegra íþróttamanna, þjálfara og íþróttafélaga á Austurlandi. Úthlutað er úr sjóðunum tvisvar á ári að vori og hausti og var þetta seinni úthlutun ársins. Að þessu sinni bárust 28 umsóknir í sjóðinn og 18 þeirra hlutu styrk.