Víglundur Páll: Vorum ekki tilbúnir í baráttuna

Víglundur Páll Einarsson, þjálfari Fjarðabyggðar, sagði sitt lið ekki hafa verið tilbúið í þá baráttu sem leikmenn Hugins sýndu þegar liðin mættust á Seyðisfirði fyrstu deild karla í knattspyrnu á Seyðisfirði í gærkvöldi. Huginn vann leikinn 1-0.

Lesa meira

Knattspyrna: Höttur og Fjarðabyggð leita að markvörðum

Austfjarðaliðin Höttur og Fjarðabyggð leita að nýjum markvörðum fyrir seinni hluta Íslandsmótsins í knattspyrnu eftir að hafa misst aðalmarkverði sína í gær. Vika er þar til félagaskiptaglugginn lokar.

Lesa meira

Körfubolti: Eysteinn Bjarni valinn í landsliðsúrval

Eysteinn Bjarni Ævarsson, körfuknattleiksmaður frá Egilsstöðum, var í gær valinn í 41 manns úrval fyrir íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sem stefnur á Evrópumótið 2017. Hann átti ekki von á að vera boðaður til æfinga.

Lesa meira

Vika í Barðsneshlaup: Jafnvel meiri ögrun en Laugarvegurinn

Barðsneshlaup verður hlaupið í tuttugasta sinn á laugardaginn eftir viku. Hlaupið er 27 km langt og komið er í mark fyrir framan sviðið á Neistaflugi. Landslagið á leiðinni og hæfilegar torfærur laða hlauparana að henni.

Lesa meira

Knattspyrna: Mikilvæg stig Austfjarðaliðanna

Austfjarðaliðin í fyrstu deild karla í knattspyrnu náðu öll í mikilvæg stig í fallbaráttunni um helgina. Höttur hefur sogast inn í fallbaráttu í annarri deild.

Lesa meira

Huginn með tak á Fjarðabyggð: Annar sigurinn í sumar - Myndir

Huginn náði sér í þrjú dýrmæt stig í fallbaráttu fyrstu deildar karla í knattspyrnu í gær þegar liðið vann Fjarðabyggð á heimavelli 1-0. Þetta var annar sigur Hugins í sumar en þeir hafa báðir komið gegn Fjarðabyggð.

Lesa meira

„Það var blátt haf í brekkunni“

Ungmennafélagið Neisti á Djúpavogi sendi fjölmennt lið barna og fullorðinna á Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fram fór á Egilsstöðum um helgina. Félagið leigði Kirkjumiðstöð Austurlands á Eiðum undir félagsmenn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar