Íþróttir: Þróttur átti ekki roð í toppliðið

Karlalið Þróttar í blaki átti litla möguleika gegn toppliði Hamars þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni á föstudagskvöld. Daginn áður tapaði Höttur með minnsta mun í úrvalsdeild karla í körfuknattleik.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið hafði ekki við Aftureldingu

Kvennalið Þróttar í blaki tapaði tveimur leikjum gegn Aftureldingu um helgina, þeim fyrri í bikar og þeim seinni í deild. Þróttarliðið átti ágæta spilkafla inn á milli.

Lesa meira

Austfirskir Evrópumeistarar: Stilltum væntingunum í hóf fyrir ferðina

Héraðsmennirnir Ásgeir Máni Ragnarsson og Bjartur Blær Hjaltason urðu í október Evrópumeistarar í hópfimleikum í unglingaflokki með blönduðum liðum. Þeir segjast hafa farið með hóflegar væntingar í langferð þar sem keppnin var haldin í Bakú í Aserbaídsjan.

Lesa meira

Ásgeir Máni íþróttamaður Hattar 2024

Ásgeir Máni Ragnarsson, Evrópumeistari í hópfimleikum, var útnefndur íþróttamaður Hattar á þrettándagleði félagsins í vikunni. Þrír aðrir íþróttamenn fengu viðurkenningar og tveir sjálfboðaliðar voru verðlaunaðir fyrir störf sín.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið vann sinn þriðja leik í vetur

Kvennalið Þróttar Neskaupstað vann sinn þriðja leik í úrvalsdeild kvenna í vetur þegar liðið lagði Þrótt Reykjavík 1-3 á útivelli. Karlaliðið spilaði líka við Þrótti í höfuðborginni en tapaði með sama mun.

Lesa meira

Körfubolti: Haukar drógu Hött með sér niður í fallbaráttuna

Körfuknattleikslið Hattar fór illa að ráði sínu þegar það tapaði 86-89 fyrir botnliði Hauka í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á föstudagskvöld. Úrslitin þýða að Höttur er fyrir alvöru kominn í fallbaráttu við upphaf seinni helmings deildarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar