Knattspyrna: Þrír mikilvægir sigrar

FHL er komið í frábæra stöðu í Lengjudeild kvenna eftir 5-1 sigur á Fram á þriðjudag. KFA og Höttur/Huginn unnu í gær mikilvæga sigra í baráttu sinni fyrir því annars vegar að komast upp, hins vegar að dragast ekki niður í fallbaráttuna.

Lesa meira

Fótbolti: FHL á toppinn eftir átta marka leik gegn Gróttu

FHL er eitt í efsta sæti Lengjudeildar kvenna eftir 6-2 sigur á Gróttu í leik liðanna í Fjarðabyggðarhöllinni á sunnudag. Liðið hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjum en þeir sem tveir sem unnust ekki sitja enn í þjálfaranum.

Lesa meira

„Ætli það sé ekki æsihneigðin sem rekur mig áfram“

Elva Hjálmarsdóttir frá Vopnafirði hefur óhrædd við að fara nýjar leiðir í lífinu. Hún var komin yfir tvítugt þegar hún byrjaði að æfa skauta en varð síðar landsliðskona í íshokkí og nú alþjóðlegur dómari. Hún er ríkjandi meistari í þolakstri á torfæruhjólum og er nýorðin slökkviliðsmaður.

Lesa meira

Fótbolti: FHL gaf úrvalsdeildarliðinu leik

FHL er úr leik í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarliði FH í Hafnarfirði í gær. Í annarri deild karla vann Höttur/Huginn sinn fyrsta leik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.