Knattspyrna: Fyrsti sigur Hattar/Hugins

Höttur/Huginn vann sinn fyrsta leik í annarri deild karla í sumar. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir vann á ný og Einherji er að taka forustuna í fjórðu deild.

Lesa meira

15% meðalhækkun fasteigna á Austurlandi

Fasteignamat á Austurlandi hækkar að meðaltali um 15% á næsta ári. Mest er meðalhækkunin á svæðinu í Múlaþingi. Mesta hækkun á íbúðum á landsvísu er í Fljótsdal.

Lesa meira

Fótbolti: Höttur/Huginn úr leik í bikarnum

Höttur/Huginn er úr leik í bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 1-3 tap fyrir Ægi úr Þorlákshöfn í 32ja liða úrslitum keppninnar á Fellavelli í gærkvöldi.

Lesa meira

Haraldur á EM í bogfimi

Haraldur Gústafsson, bogfimimaður úr SKAUST, er meðal keppenda Íslands á Evrópumótinu í bogfimi utanhúss.

Lesa meira

„Frábær lærdómur inn í deildina“

„Auðvitað langaði okkur að gera betur og vissulega byrjaði þetta vel gegn einhverju sterkasta liði Íslands en við lærum af þessu og þetta er frábært veganesti inn í deildina okkar í sumar,“ segir Björgvin Karl Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis (FHL.)

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.