


Knattspyrna: Fyrsti sigur Hattar/Hugins
Höttur/Huginn vann sinn fyrsta leik í annarri deild karla í sumar. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir vann á ný og Einherji er að taka forustuna í fjórðu deild.
Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir komst yfir gegn Breiðablik – Myndir
Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis er úr leik í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu eftir 1-4 tap gegn ríkjandi bikarmeisturum, Breiðabliki, í gær. Austfjarðaliðið komst þó yfir í leiknum.
Gengið frá ráðningu blakþjálfara hjá Þrótti
Blakdeild Þróttar hefur staðfest ráðningar þeirra Melero og Ramses Ballesteros sem þjálfara meistaraflokka félagsins næsta tímabil.
15% meðalhækkun fasteigna á Austurlandi
Fasteignamat á Austurlandi hækkar að meðaltali um 15% á næsta ári. Mest er meðalhækkunin á svæðinu í Múlaþingi. Mesta hækkun á íbúðum á landsvísu er í Fljótsdal.
Fótbolti: Höttur/Huginn úr leik í bikarnum
Höttur/Huginn er úr leik í bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 1-3 tap fyrir Ægi úr Þorlákshöfn í 32ja liða úrslitum keppninnar á Fellavelli í gærkvöldi.
Haraldur á EM í bogfimi
Haraldur Gústafsson, bogfimimaður úr SKAUST, er meðal keppenda Íslands á Evrópumótinu í bogfimi utanhúss.
„Frábær lærdómur inn í deildina“
„Auðvitað langaði okkur að gera betur og vissulega byrjaði þetta vel gegn einhverju sterkasta liði Íslands en við lærum af þessu og þetta er frábært veganesti inn í deildina okkar í sumar,“ segir Björgvin Karl Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis (FHL.)