
Þrjú bronsverðlaun af Norðurlandamóti í bogfimi heim í Hérað
Tveir drengir úr Skotfélagi Austurlands (SKAUST) gerðu sér lítið fyrir í byrjun mánaðarins og náðu sér í þrenn bronsverðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi.
Tveir drengir úr Skotfélagi Austurlands (SKAUST) gerðu sér lítið fyrir í byrjun mánaðarins og náðu sér í þrenn bronsverðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.