


Knattspyrna: Höttur/Huginn áfram í bikarnum
Höttur/Huginn tryggði sér í gær sæti í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með 3-2 sigri á Einherja á Fellavelli.
Körfubolti: Höttur einum sigri frá úrvalsdeildinni
Lið Hattar í körfuknattleik getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð ef liðið vinnur Álftanes á föstudag. Höttur hafði betur í öðrum leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á Álftanesi í gærkvöldi.
Körfubolti: Höttur upp í úrvalsdeild eftir stórsigur - Myndir
Höttur tryggði sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir tæplega 30 sigur á Álftanes í þriðja leik liðanna í umspili um laust sæti. Höttur yfirspilaði gestina frá fyrstu mínútu.
Um hundrað keppendur frá Austurlandi á Andrésar Andar leikunum
„Ég myndi svona ætla að heildarfjöldi keppenda frá báðum skíðafélögunum austanlands sé kringum hundrað talsins,“ segir Eðvald Garðarsson, hjá Skíðafélagi Fjarðabyggðar.

Körfubolti: Höttur vann fyrsta leikinn gegn Álftanesi
Höttur vann í gærkvöldi fyrsta leikinn gegn Álftanesi í umspili liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Höttur hafði tök á leiknum í seinni hálfleik.
Höttur í úrvalsdeildina í körfubolta á ný
Körfuknattleikslið Hattar frá Egilsstöðum mun spila gegn þeim allra bestu á næstu leiktíð eftir að körfuknattleiksfélagið lagði lið Álftaness í kvöld með 99 stigum gegn 70 stigum Álftnesinga.

Blak: Tímabilinu lokið eftir ósigur gegn KA - Myndir
Keppnistímabilinu hjá kvennaliði Þróttar í blaki lauk í gærkvöldi þegar það tapaði fyrir KA í seinni leik félaganna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Þjálfari liðsins kveðst þó ánægður með veturinn.