Körfubolti: Höttur enn án sigurs

Höttur er enn án sigurs eftir fimm umferðar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið tapaði í gær 86-103 fyrir Tindastóli á heimavelli.

Lesa meira

Blak: Upphaf vegferðar við að byggja upp ný lið

Keppni í efstu deildum karla og kvenna í blaki hefst á ný um helgina eftir hlé vegna samkomutakmarkana. Lið Þróttar heimsækja HK. Þjálfari þeirra er ánægður með hvernig æfingar hafa gengið og er bjartsýnn fyrir tímabilið. Miklar breytingar hafa orðið á liðum Þróttar frá í vor.

Lesa meira

„Æfum til að geta spilað leiki“

Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst á nýjan leik í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna Covid-19 faraldursins. Höttur mætir deildarmeisturum Stjörnunnar í Garðabæ. Þjálfari liðsins segir það tilbúið í slaginn.

Lesa meira

Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins

Brynjar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar/Hugins í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Brynjar hefur verið aðstoðarþjálfari og fyrirliði liðsins síðustu tvö ár en á þess utan að baki yfir 200 leiki í meistaraflokki.

Lesa meira

Austfirskt æfingamót hefst um helgina

Fimm lið frá fjórum félögum taka þátt í Austurlandsmóti í knattspyrnu karla sem hefst um helgina. Markmið mótsins er að gefa ungum austfirskum leikmönnum fleiri tækifæri á samkeppnishæfum leikjum á undirbúningstímabilinu.

Lesa meira

Kastmót í kuldanum

Frjálsíþróttadeild Hattar gekkst í gær fyrir kastmóti fyrir iðkendur sínar. Tvo tíma tók að ryðja snjó af vellinum fyrir mótið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.