Telja tíma kominn á nýtt íþróttahús

Foreldrar barna á Eskifirði telja vænlegra að byggja nýtt íþróttahús á staðnum frekar en lappa upp á núverandi aðstöðu sem verið hefur til mikilla vandræða að undanförnu, einkum vegna leka. Kallað er eftir aðgerðum til að tryggja að heilsu barna sé ekki ógnað í húsinu. Sveitarfélagið segir vatnslagnir í veggjum hafa gefið sig.

Lesa meira

Blak: Fyrsti sigur karlaliðsins á leiktíðinni

Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni um helgina þegar það lagði Stál-Úlf 1-3. Kvennaliðið tapaði hins vegar fyrir Álftanesi.

Lesa meira

Körfubolti: Naumt tap fyrir Stjörnunni í framlengingu

Stjarnan batt í gærkvöldi enda á þriggja leikja sigurgöngu Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik með 89-92 í framlengdum leik á Egilsstöðum. Hattarliðið sýndi ótrúlega hörku með að knýja fram framlengingu sem kallaði fram jákvæðari viðbrögð hjá þjálfara þess en við flestum tapleikjum.

Lesa meira

Körfubolti: Naumt tap fyrir Íslandsmeisturunum

Höttur tapaði 82-79 fyrir Íslandsmeisturum Vals í körfuknattleik karla þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni á föstudagskvöld. Höttur var yfir þegar rúm mínúta var eftir.

Lesa meira

Blak: Fyrsti sigur Þróttar í vetur

Kvennalið Þróttar vann sinn fyrsta leik í vetur þegar það lagði Aftureldingu í oddahrinu á laugardag. Karlaliðið tók líka á móti Mosfellsbæjarliðinu en tapaði að sama skapi í oddahrinu.

Lesa meira

Setti heimsmet á Leginum

Bretinn David Haze setti nýverið sitt áttunda heimsmet á róðrarbretti þegar hann réri eftir Leginum um miðjan október. Róðurinn reyndi verulega á þar sem vindurinn snerist á miðri leið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.