Tour de Ormurinn: Þórarinn og Hafliði settu brautarmet

tour de ormurinn 2013 0101 webÞórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði í dag. Hafliði Sævarsson bætti einnig eldra met í 68 km keppninni.

Lesa meira

Knattspyrna: Huginn unnið ellefu leiki í röð

fotbolti leiknir huginn webHuginn Seyðisfirði er í efsta sæti þriðju deildar karla þegar mótið er hálfanað. Liðið tapaði fyrsta leiknum en síðan hefur það unnið ellefu leiki í röð.

Lesa meira

Sigga Baxter: Við erum með þrusugott lið

hottur kff kvk 10072013 0047 webSigríður Baxter, þjálfari kvennaliðs Hattar í knattspyrnu, gat leyft sér að brosa eftir 8-1 sigur á Fjarðabyggð í B riðli fyrstu deildar á Vilhjálmsvelli í kvöld. Hún segir leikmenn liðsins hafa gert það sem lagt var upp með fyrir leikinn.

Lesa meira

Tour de Ormurinn haldinn í annað sinn

tour de ormurinn 0218 webHjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin í annað sinn laugardaginn 10. ágúst. Í keppninni verður hjólað umhverfis Lagarfljótið. Keppnisvegalengdirnar eru tvær, 68 km hringur og 103 km. 

Lesa meira

Birkir Páls: Aðalmarkmiðið er að halda liðinu í deildinni

birkir palsson hottur webBirkir Pálsson, sem hóf tímabilið sem fyrirliði karlaliðs Hattar í knattspyrnu, stýrir liðinu út leiktíðina og verður spilandi þjálfari. Hann tekur við þjálfuninni af Eysteini Haukssyni sem var vikið frá störfum fyrir rúmri viku.

Lesa meira

Knattspyrna: Höttur burstaði Fjarðabyggð: Myndir

hottur kff kvk 10072013 0001 webKatie Goetzmann skoraði þrennu þegar Höttur burstaði Fjarðabyggð 8-1 í fyrstu deild kvenna á Vilhjálmsvelli í kvöld. Tveir leikmenn Fjarðabyggðar þurftu á sjúkrahús eftir harkalegt samstuð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar