Kvennahlaupið fer fram á laugardaginn

kvennahlaup egs12 1Hið árlega Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á laugardaginn. Hlaupið er einn stærsti íþróttaviðburður ársins en hlaupið er á tíu stöðum á Austurlandi.

Lesa meira

Hattarmenn með U-18 landsliðinu í Svíþjóð

Eysteinn VidarEysteinn Bjarni Ævarsson leikmaður Hattar lék með landsliði Íslands í körfuknattleik skipuðu leikmönnum 18 ára og yngri á norðurlandamótinu sem fram fór í Solna í Svíþjóð dagana 7. – 12. maí. Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var aðstoðarþjálfari landsliðsins á mótinu.

Lesa meira

Fótbolti: Stærsti deildarsigur Fjarðabyggðar

hottur kv 01062013 0022 webKnattspyrnufélag Fjarðabyggðar vann sinn stærsta deildarsigur frá stofnun þegar liðið burstaði ÍH á Norðfjarðarvelli á föstudagskvöld 11-1 í þriðju deild karla. Hafnarfjarðarliðið átti ekki góða helgi á austfirskum knattspyrnuvöllum því í dag tapaði liðið 7-0 fyrir Huginn.

Lesa meira

Fimm Norðfirðingar fulltrúar Austurlands á Smáþjóðaleikunum

Þróttur Neskaupsstað í úrslitumFjórir leikmenn Þróttar Neskaupstaðar eru í íslensku landsliðunum í blaki sem hófu keppni á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Fleiri leikmenn liðanna eiga ættir að rekja til Norðfjarðar þótt þeir séu ekki á mála hjá Þrótti.

Lesa meira

Ólafur Hlynur: Við fengum á okkur slysamörk

kff hottur kvk 24052013 0106 webÓlafur Hlynur Guðmarsson, sagðist sáttur við leik Fjarðabyggðar þrátt fyrir 0-3 tap gegn Hetti á Norðfjarðarvelli í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Enn séu að bætast leikmenn í hópinn sem styrki hann verulega.

Lesa meira

Leiknir vann Síldarvinnslubikarinn

leiknir kda meistarar 29042013 0007 webLeiknir Fáskrúðsfirði hampaði Síldarvinnslubikarnum í knattspyrnu eftir 4-5 sigur á Hetti í lokaleik mótsins. Austfirska knattspyrnusumarið byrjar af alvöru í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar