240 þátttakendur í Urriðavatnssundi

Metþátttaka verður í Urriðavatnssundinu á laugardags en 240 sundmenn eru skráðir til í aðalsundinu leiks að þessu sinni. Elsti keppandinn að þessu sinni er 75 ára.

Lesa meira

Fótbolti: Þurfum tvö stig að meðaltali í leik til að fara upp

Leiknir Fáskrúðsfirði mætir til leiks í nágrannaslagnum við Fjarðabyggð í annarri deild karla í knattspyrnu sem efsta lið deildarinnar með aðeins einn tapleik á bakinu. Þjálfari liðsins segir að viðhalda þurfi því gengi til að fara upp úr deildinni.

Lesa meira

Dyrfjallahlaup breyttist í Breiðuvíkurhlaup

Vegna þoku var brugðið á það ráð að hlaupa frá Borgarfirði yfir í Breiðuvík frekar en upp í Dyrfjöll í árlegu Dyrfjallahlaupi sem fram fór um helgina. Skipuleggjandi segir það hafa komið á óvart hversu mikil ánægja var með varaleiðina. Þorsteinn Roy Jóhannsson og Elísabet Margeirsdóttir komu fyrst í mark eftir að hafa fylgst að nær alla leiðina.

Lesa meira

Fótbolti: Jafntefli í hröðum og hörðum Austfjarðaslag - Myndir

Ljóst er að Leiknir Fáskrúðsfirði verður í efsta sæti annarrar deildar karla þegar keppni þar er hálfnuð eftir 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í gærkvöldi. Leiknismenn hefðu getað þegið stigin þrjú en það var Fjarðabyggð sem nýtti færi sín betur.

Lesa meira

Dragan Stojanovic: Besti leikurinn í fyrri helmingi mótsins

Dragan Stojanovic, þjálfari Fjarðabyggðar, var ánægður með leik síns liðs eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni í annarri deild karla í gær þótt liðið hefði fengið á sig jöfnunarmark þegar skammt var eftir af leiknum.

Lesa meira

Lykilatriðinu að kasta stígvélinu ekki of hátt

Heimamaðurinn Ívar Sæmundsson fór með sigur af hólmi í stígvélakasti, lokagrein Landsmóts UJMFÍ fyrir 50 ára og eldri sem haldið var í Neskaupstað um helgina. Ívar fór með fern gullverðlaun heim af mótinu úr kastgreinum sem hann hafði aldrei prófað áður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar