„Frábært væri að fá 25 sjálfboðaliða“

„Það lítur út fyrir mjög gott hjólaveður, sól og hægan vind,“ segir María Jóngerð Gunnarsdóttir, sumarstarfsmaður UÍA, um veðurútlit fyrir hjólakeppnina Tour de Orminn sem fram fer á Héraði á laugardaginn.

Lesa meira

Borja og Valal taka við landsliðinu

Borja Gonzalez Vicante og Ana Vidal Valal, blakþjálfarar hjá Þrótti, hafa verið ráðnir landsliðsþjálfarar kvenna fram yfir Smáþjóðaleikana á næsta ári. Þau vonast til að hægt þau geti komið að því að efla íslenskt blak.

Lesa meira

Þrír nýir erlendir leikmenn til Hattar

Körfuknattleiksdeild Hattar hefur komist að samkomulagi við þrjá erlenda leikmenn um að leika með liðinu næsta vetur. Miðherjinn Mirko Stefán Virijevic, sem leikið hefur með liðinu þrjú undanfarin tímabil, hefur lagt skóna á hilluna.

Lesa meira

Kemur Ricky Lightfoot Dyrfjallahlaupinu á kortið?

Brautarmet féllu bæði í kvenna og karlaflokki í Dyrfjallahlaupinu sem fram fór síðastliðin laugardag. Hlaupastjórinn, Inga Fanney Sigurðardóttir, segist viss um að hlaupið eigi eftir að verða vinsælt í framtíðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar