„Árangurinn hjá okkur hefur verið mjög góður“

„Fyrir mér þá er að skjóta boga eins og hugleiðsla, maður fer inn í sjálfan sig,“ segir Haraldur Gústafsson bogfimiþjálfari og upphafsmaður bogfimideildar innan Skotfélags Austurlands. Að austan heimsótti Harald og hópinn hans fyrir stuttu.

Lesa meira

Viðar Jónsson: Auðvitað er KR miklu betra lið en Leiknir Fáskrúðsfirði

Viðar Jónsson, þjálfari Leiknis Fáskrúðsfirði, viðurkenndi að mikill munur væri á liði hans úr fyrstu deildinni og úrvalsdeildarliði KR eftir 1-4 sigur hins síðarnefnda í leik liðanna í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Hann hefði hins vegar viljað minni mun.

Lesa meira

KR of stór biti fyrir Leikni – Myndir

Leiknir er úr leik í bikarkeppni karla eftir 1-4 tap fyrir KR í Fjarðabyggðarhöllinni í kvöld. Gestirnir úr Vesturbænum náðu tökum á leiknum með marki snemma en Fáskrúðsfirðingar hættu aldrei og uppskáru mark.

Lesa meira

Tvö frá Þrótti valin í úrvalslið ársins í blaki

María Rún Karlsdóttir og Jorge Emanuel Castano úr Þrótti Neskaupstað voru valin í úrvalslið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna í blaki. Tveir leikmenn Þróttar voru meðal þeirra stigahæstu í vetur.

Lesa meira

„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig og það er gaman að fá að vera hluti af svona stóru verkefni,“ segir Margrét Sigríður Árnadóttir sem hefur verið ráðin verkefnastjóri Unglingalandsmóts UMFÍ á Egilsstöðum í sumar.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji byrjar vel

Einherji frá Vopnafirði er í efsta sæti þriðju deildar karla í knattspyrnu eftir fyrstu umferð deildarinnar um helgina. Austfirsku kvennaliðin gerðu jafntefli í Austfjarðaslag helgarinnar.

Lesa meira

Viðar Örn valinn þjálfari ársins

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var valinn þjálfari ársins í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Tveir leikmenn liðsins komust í úrvalslið deildarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar