Bandý: Komum kaldir inn og fórum heitir út
Bandýsveit Fljótsdalshéraðs fagnaði sigri í B-deild Íslandsmótsins í bandý í síðasta móti vetrarins. Nokkrir leikmenn liðsins hafa vakið athygli þeirra sem halda utan um landsliðsúrvalið.
Bandýsveit Fljótsdalshéraðs fagnaði sigri í B-deild Íslandsmótsins í bandý í síðasta móti vetrarins. Nokkrir leikmenn liðsins hafa vakið athygli þeirra sem halda utan um landsliðsúrvalið.
Úrvalsdeildarlið KR verður mótherji Leiknis Fáskrúðsfirði í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Þjálfari Leiknis segir það verða ævintýri að fá eitt af bestu liðum landsins austur.
Austfirðingar eignuðust þrjá verðlaunahafa á unglingameistaramóti 12-15 ára í alpagreinum sem haldið var í Bláfjöllum fyrir páska.
Kvennalið Þróttar er úr leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki eftir 1-3 ósigur gegn Aftureldingu á Norðfirði í öðrum leik liðanna í gærkvöldi. Þjálfari liðsins sá þó ljósa punkta í leikslok en liðin mætast á ný eftir tíu dag í undanúrslitum bikarkeppninnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.