Sigurður Haraldsson sigursæll á Landsmóti 50+

sigurdur haraldsson leiknismadur 0030 webSigurður Haraldsson úr Leikni Fáskrúðsfirði sigraði í fjórum greinum á Landsmóti 50+ sem haldið var á Húsavík fyrir skemmstu. Fimm keppendur frá UÍA tóku þátt í mótinu að þessu sinni.

Lesa meira

Viðar Örn framlengir samning sinn við Hött

karfa hottur thorak 25032014 0126 webViðar Örn Hafsteinsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá Hetti um tvö ár. Þrír byrjunarliðsmenn frá síðustu tímabilum hafa skipt yfir í úrvalsdeildarlið.

Lesa meira

Ingi Steinn: Svekktir að nýta ekki færin

fotbolti kff huginn 04072014 0052 webAðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar segir liðsmenn svekkta að hafa ekki náð auknu forskoti á toppi annarrar deildar karla í knattspyrnu í kvöld eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark í Austfjarðaslag gegn Huginn á Eskifirði skömmu fyrir leikslok.

Lesa meira

Torfærubrautir reyndu á bíla og ökumenn - Myndir

torfaera 2014 0010 weÁtján keppendur, þar af tveir Austfirðingar, mættu til leiks í Egilsstaðatorfærunni sem fram fór í Mýnesgrús um síðustu helgi. Þeir sýndu á köflum stórglæsileg tilþrif þótt misvel gengi að keyra þrautirnar.

Lesa meira

Binni Skúla: Ætlaði ekki svona snemma inn á

fotbolti kff huginn 04072014 0133 webInnkoma þjálfara Hugins, Brynjars Skúlasonar, á völlinn í leik liðsins gegn Fjarðabyggð á Eskifirði í gærkvöldi gerði gæfumuninn þar sem hann lagði upp jöfnunarmarkið í leik sem Seyðfirðingar áttu fá færi í.

Lesa meira

Leikur helgarinnar: Þægilegur sigur Hattar á Magna

hottur magni kbHöttur og Leiknir eru í efstu sætum þriðju deildar karla í knattspyrnu eftir sigra um helgina. Höttur tók á móti Magna frá Grenivík á föstudagskvöld og þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigrinum í blíðskaparveðri á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar