Fellaskóli í úrslitum Skólahreysti í kvöld

fellaskoli skolahreysti webFellaskóli verður fulltrúi Austurlands í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram í Laugadalshöll í kvöld. RÚV sýnir beint frá keppninni og hefst útsending kl. 19.40. Þetta er í fyrsta sinn sem Fellaskóli keppir til úrslita í Skólahreysti.

Lesa meira

Knattspyrna: Fyrstu heimaleikir Fjarðabyggðar um helgina

meistarar leiknir kff fotbolti 14092013 0230 webLið Fjarðabyggðar leika sína fyrstu heimaleiki í Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Keppni hefst í fjórðu deild karla með Austfjarðaslag Hattar og Leiknis á morgun. Mörg austfirsku liðanna styrktu sig áður en lokað var fyrir félagaskipti í gær.

Lesa meira

Opinn fyrirlestur með Þráni Hafsteinssyni á æfingabúðum í frjálsíþróttum

uia sigursveit feb13Ungt frjálsíþróttafólk af öllu Austurlandi mun dvelja á Fljótsdalshéraði um helgina og taka þátt í æfingabúðum með Þráni Hafsteinssyni, einum fremsta frjálsíþróttaþjálfara landsins. Æfingabúðirnar eru haldnar að frumkvæði frjálsíþróttadeildar Hattar í samstarfi við frjálsíþróttaráð UÍA.

Lesa meira

Opið Austurlandsmót í Bogfimi

bogfiminamskeid skaust 0004 web
Fyrsta opna Austurlandsmótið í bogfimi verður haldið í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á morgun. Skipuleggjendur mótsins segja markmiðið að byggja upp mót á alþjóðavísu.

Lesa meira

Öldungamót í blaki: Gera ráð fyrir að flytja inn uppblásin íþróttahús

blak throttur afturelding 11042014 0012 webForsvarsmenn Öldungamótsins í blaki, sem haldið verður í Neskaupstað á næsta ári, gera ráð fyrir að kaupa tvær færanlegar íþróttahallir og flytja til landsins til að geta haldið mótið. Mótið hefur tvöfaldast að stærð síðan það var síðast haldið á staðnum fyrir rúmum áratug.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar