Körfubolti: Mikilvægur sigur hjá Hetti

karfa hottur breidablik jan14 0010 webHöttur situr í þriðja sæti 1. deildar karla í körfuknattleik eftir góðan heimasigur á Fjölni á föstudag. Lokamínúturnar í leiknum voru æsispennandi og Andrés Kristleifsson reyndist betri en enginn þegar á reyndi.

Lesa meira

Blak: Jóna Guðlaug sá um Stjörnuna

blak throttur hk urslit 02042013 0004 webJóna Guðlaug Vigfúsdóttir átti stórleik og skoraði 36 stig þegar Þróttur Neskaupstað lagði Stjörnuna 1-3 í fyrsta leik sínum eftir jólafrí í Mikasa-deild kvenna í blaki á laugardag. Þjálfarinn segir fríið hafa verið heldur langt og leikur liðsins borið þess merki.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Höttur tekur á móti Fjölni og bikarkeppni í blaki

karfa hottur breidablik jan14 0026 webHöttur tekur á móti Fjölni í fyrstu deild karla í körfuknattleik í kvöld en liðin eru jöfn að stigum í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn. Blaklið Þróttar halda norður á Akureyri þar sem þau freista þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni bikarkeppninnar í blaki.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur vann FSu í sveiflukenndum leik

karfa hottur breidablik jan14 0040 webHöttur vann mikilvægan sigur í baráttunni um efstu sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik þegar liðið lagði FSu 94-98 á Selfossi á föstudag. Liðin skiptust á um að hafa forustuna í leiknum.

Lesa meira

Karfa: Ungu strákarnir hjá Hetti sáu um Breiðablik

karfa hottur breidablik jan14 0008 webHöttur sigraði Breiðablik 95-90 í hörkuleik í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Blikar lögðu upp með að tvo leikmenn Hattar en þá tóku aðrir við stigaskoruninni.

Lesa meira

Fótbolti: Gott gengi hjá Leikni í Kjarnafæðismótinu

leiknir kff fotbolti 14092013 0011 webUndirbúningstímabilið er hafið hjá austfirskum knattspyrnuliðum. Leiknir fór norður í Eyjafjörð og tók þar þátt í Kjarnafæðismótinu. Liðið vann síðustu tvo leiki sína í mótinu sem spilaðir voru um helgina.

Lesa meira

Tveir keppendur UÍA á palli á Meistaramóti í frjálsum

uia frjalsar mi1522 jan14Tveir keppendur UÍA komust á verðlaunapall á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 15-22ja ára sem haldið var um síðustu helgi. Blak og körfubolti eru ofarlega á lista austfirskra íþróttamanna um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.