Sóttu æfingabúðir með landsliðsþjálfurunum

blak throttur hk urslit 02042013 0192 webFjórtán iðkendur frá blakdeild Þróttar sóttu um síðustu helgi Afreksbúðir í blaki, fyrir ungmenni sem fædd eru á árunum 1995-2000, sem haldnar voru í Mosfellsbæ. Aðalþjálfarar í búðunum voru Daniele Capriotti og Rogerio Ponticelli, þjálfarar A-landsliða karla og kvenna í greininni.

Lesa meira

Knattspyrna: Fyrstu heimaleikir Fjarðabyggðar um helgina

meistarar leiknir kff fotbolti 14092013 0230 webLið Fjarðabyggðar leika sína fyrstu heimaleiki í Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Keppni hefst í fjórðu deild karla með Austfjarðaslag Hattar og Leiknis á morgun. Mörg austfirsku liðanna styrktu sig áður en lokað var fyrir félagaskipti í gær.

Lesa meira

Leikur helgarinnar: Huginn vann Aftureldingu með marki á lokamínútunni

fotbolti leiknir huginn webHuginn og Afturelding mættust í þriðju umferð annarrar deildar karla á laugardaginn. Afturelding hafði fengið fjögur stig í fyrstu tveimur umferðunum á meðan að Huginn voru stigalausir. Leikið var á Fellavelli enda Seyðisfjarðarvöllur slæmur eftir erfiðan vetur.

Lesa meira

Íbúar kjósa íþróttamann Seyðisfjarðar

huginn 100ara 0066 webÁ Seyðisfirði stendur nú yfir kjör á íþróttamanni Seyðisfjarðar. Kjörið í ár var með breyttu sniði þar sem atkvæðaseðlar voru sendir í hús og þannig gafst íbúum bæjarins færi á að láta skoðun sína í ljósi.

Lesa meira

Opið Austurlandsmót í Bogfimi

bogfiminamskeid skaust 0004 web
Fyrsta opna Austurlandsmótið í bogfimi verður haldið í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á morgun. Skipuleggjendur mótsins segja markmiðið að byggja upp mót á alþjóðavísu.

Lesa meira

Fellaskóli í úrslitum Skólahreysti í kvöld

fellaskoli skolahreysti webFellaskóli verður fulltrúi Austurlands í úrslitum í Skólahreysti sem fara fram í Laugadalshöll í kvöld. RÚV sýnir beint frá keppninni og hefst útsending kl. 19.40. Þetta er í fyrsta sinn sem Fellaskóli keppir til úrslita í Skólahreysti.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.