UÍA fólk í fyrsta sinn á palli í Íslandsglímunni

islandsgliman_0913_web.jpgÁsmundur Hálfdán Ásmundsson og Ragna Jara Rúnarsdóttir náðu um helgina besta árangri sem Austfirðingar hafa náð í Íslandsglímunni þegar þau höfnuðu í þriðja sæti í sínum flokkum.

 

Lesa meira

Aftur háspenna: Þróttur tryggði sér deildarmeistaratitilinn

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0165_web.jpgÞróttur Neskaupstað tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í blaki þegar liðið vann HK 2-3 í Digranesi í dag. Í oddahrinunni vann Þróttur upp fimm stiga forskot þegar liðið snéri leiknum sér í hag.

 

Lesa meira

Myndasafn: Annar bikar Þróttar á innan við viku

Þróttur Neskaupstað varð í dag deildarmeistari kvenna í blaki eftir sigur á HK í oddahrinu. Þetta er annar titill liðsins á einni viku eftir rimmur við HK en liðin áttust við í bikarúrslitum um seinustu helgi. Agl.is var sem fyrr á staðnum.

 

Lesa meira

Myndir: Þróttur bikarmeistari eftir sigur á HK

Þróttur varð í gær bikarmeistari kvenna í blaki þegar liðið lagði HK 3-2 í gríðarlega spennandi leik. Agl.is var á staðnum og fangaði baráttuna í leiknum og fögnuðinn í lok hans.

 

Lesa meira

Þróttur í bikarúrslitum um helgina

blak_throttur_bikarmeistari_web.jpgKvennalið Þróttar Neskaupstað spilar um helgina í úrslitum bikarkeppninnar í blaki. Möguleikar liðsins verða að teljast góðir í ljósi þess að það er í efsta sæti deildarkeppninnar.

 

Lesa meira

Fyrirliðinn: Viljum hafa spennu í þessu

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0122_web.jpgKristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar í blaki, viðurkennir að liðið stytti hvorki sér né áhorfendum leið í leikjum sínum. Liðið tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn eftir sigur á HK í oddahrinu.

 

Lesa meira

Fyrirliðinn: Mest spennandi leikur sem ég hef spilað

blak_throttur_hk_bikar_0195_web.jpgKristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirlið bikarmeistara Þróttar í blaki, segist ekki hafa spilað spennuþrungnari leik en bikarúrslitaleikinn gegn HK í dag. Þróttur lagði ríkjandi bikarmeistarana eftir æsilega oddahrinu.

 

Lesa meira

UÍA Íslandsmeistari í unglingaflokki í glímu

glima_mars11.jpgLið UÍA hampaði um helgina Íslandsmeistaratitli í unglingaflokki í glímu eftir þriðju og seinustu umferð Íslandsmótsins sem glímd var á Ísafirði. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson vann til gullverðlauna í flokki +80 kg flokki unglinga á mótinu og fjöldi annarra glímumanna sambandsins fóru heim með verðlaun.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar